Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 7
7
II. Gjöld við embættisrekstur, greidd lír landssjóði:
1. Aðstoðarfé og skrifstofukostnaður stjórnarráðsins. . . . 14,500 kr.
2. Landfógetastörf Landsbankans........................ 2,500 —
3. Skrifstofukostnaður biskups......................... 1,000 —
4. Ritfé bæjarfógetans í Reykjavík......................... 1,400 —
5. Skrifstofukostnaður og mistalningarfé póstmeistarans. 2,200 —
6. Endurgjald fyrir burðareyri embættismanna............... 2,500 —
7. Ferðakostnaður ráðherrans (áætlaður).................... 2,000 —
8. Til embættiseftirlitsferða.............................. 1,000 —
9. Ferðakostnaður póstmeistara............................... 200 —
10. Aukakostnaður við yfirréttinn............................ 150 —
samtals 27,450 kr.
III. Laun opinberra starfsmanna, greidd úr landssjóbi:
1. Til hreppstjóralauna................................ 8,000 kr.
2. Til fangavarðar við Hegningarhúsið í Rvík (laun og
hlunnindi)......................................... i>430 —
3. Til læknis og prests við Hegningarhúsið............. .. 160 —
4. Til málaflutningsmanna við yfirréttinn.................. 1,600 —
5. Til aðstoðarlækna og sérlækna (augnal., tannl. o. s.
frv.).......................................... 5,050 —
6. Til starfsmanna við Holdsveikraspítalann (laun og
fæði)............................................. 9,2x6 —
7. Til starfsmanna við póstsljórnina...................... 19,300 —
8. Til verkfræðings landsins og 3 aðstoðarmanna........ 4>5°o —
9. Til vitavarðar og umsjónarmanns vita................ 3,400 —
10. Til tímakennara og starfsmanna lærða skólans....... 5,400 —
11. Til kennara og tímakennara stýrimannaskólans .... 4,600 —
12. Til starfsmanna við söfn landsins (Landsbóka-, Lands-
skjala-, Forngripa- og Náttúrugripasafnið)......... 4,900 —
13. Til dýralækna (laun og styrkur)........................ 3>3oo —
14. Til fiskiyfirmatsmanna................................. 1,600 —
15. Laun umboðsmanna o. fl. (sbr. Fjárl. I, 3. gr. 1.). 9,000 —
samtals 81,456 kr.
IV. Uppeldiskostnabur embættismanna (ekki dbur talinn):
1. Útgjöld við prestaskólann önnur en kennaralaun . . . 3,430 kr.
2. Útgjöld við læknaskólann önnur en kennaralaun ... 5,280 —
3. Útgjöld við lærða skólann önnur en kennaralaun og
starfsm.......................................... 10,898 —
4. Styrkur til dýralæknaefna............................... 1,200 —
samtals 20,808 kr.
V. Eftirlaun og styrktarfé:
1. Eftirlaun og styrktarfé samkv. síðustu tjárl........... 43,000 kr.
2. Eftirlaun áfallin síðar (áætluð)....................... 17,000 —
samtals 60,000 kr.