Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 43
43 en á íslandi getur víst óvíða verið tiltökumál að nota hann nema einu sinni. I hæsta lagi yrði hann notaður tvisvar, þar sem þurr- viðrasamt er og þerrivöllur góður. Mótekja getur verið með mörgu móti. Hér verða aðgreindar tvær aðalaðferðirnar: móskurður og móelta. Móelta greinist aftur í voteltu og þureltu. Móskurður. Einfaldasta og fábrotnasta aðferðin við mó- tekju er að skera móinn í reglulegar rétthyrndar flögur, og þurka þær svo. Sú aðferð er hin einasta, er tíðkast hefur heima og getur hún með vissum skilyrðum verið hagkvæm, að minsta kosti er hún venjulega ódýrri en aðrar aðferðir. Skilyrðin fyrir að skor- inn mór verði góður til eldsneytis er, að mólagið sé þétt í sér, ekki sé verulegur munur á efstu og neðstu lögunum og í því sé sem allra minst af lurkum. Oft er því svo varið, að efstu lögin eru laus í sér og lítt rotin — pisja — og því mjög hita- lítil. l'eim er því títt kastað burt með rofinu. Neðstu lög- in eru hins vegar oft svo rotin og þétt í sér, að þau springa og molna við þurk- inn. Við þetta bætist svo, að á Islandi er venjulega mikið af smærri og stærri birkilurkum í mónum. I’etta alt gjörir að verkum, að mór- inn verður mjög úrgangs- samur. í Danmörku er víða skorinn mór, ekki einungis til heimilis- þarfa heldur einnig til verzlunarvöru. Aðferðin er víðast svipuð þeirri, er tíðkast í Sparkær, og skal ég því lýsa henni hér. Fyrst er rofið tekið af og auk þess efstu allralausustu lögin, sem Danir alment kalla »Hundeköd«. Á i. mynd sést aðferðin. Línan a er skorin með kníf á löngu skafti (2. mynd i.). Pví næst eru lóðréttu skurðirnir b stungnir með stálspaða (2. mynd 2.) og að síðustu eru skurðirnir c stungnir með litlum spaða, er sést á 2. mynd 3. Með þessum spaða eru skornar upp 3 flögur, hver eftir aðra, og lagðar í einu lagi upp á bakkann eða niður á grafar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.