Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 19
19 betur kirkju og fylgdu guðsþjónustunni með meiri athygli, er hún færi sjaldnar fram. Og launabót prestanna yrði til þess, að þeir gætu varið meiri tíma til prestsstarfanna og unnið af meiri alhug að vakning trúarlífsins í söfnuðum sínum. Samkvæmt því, sem að framan er skráð, verður þá yfirlit yfir sparnaðartillögur vorar á þessa leið: 1. Sparnaður við breyting á skipun sýslumanna........... 49,410 kr. 2. Sparnaður á launum til málaflutningsmanna . .'........ 1,600 — 3. Sparnaður við launalækkun embættismanna í I. flokki 6,000 — 4. Spamaður á styrk til sérlækna og aðstoðarlækna. . . . 4,000 — 5. Sparnaður á námsstyrk og kenslufé lærða skólans. . . 8,000 — 6. Spamaður við breyting á skipun prestakalla.......... 27,972 — samtals 96,982 kr. Eitthvað mundi nú mega gera til þjóðþarfa á ári hverju fyrir þessa upphæð, nálega 97,000 kr., hvort sem menn vildu heldur verja þeim til atvinnuumbóta, aðþýðumentunar eða samgöngubóta. Vér sjáum því eigi betur, en að rétt sé að líta líka í þessa áttina, sparnaðaráttina, þegar um það er að ræða, að útvega fé til nýrra framfarafyrirtækja, — fremur en að ná því öllu með aukn- um skattálögum, sem mörgum kann að verða erfitt undir að rísa. Sú hefur reyndin orðið á í Noregi, og því hafa Norðmenn nú sett nýja stjórn til valda, sem nú brytjar niður embættin unnvörpum. En vér göngum ekki að því gruflandi, að ýmsar af þessum tillögum muni mæta mikilli mótspyrnu, ef til vill bæði hjá stjórn vorri og embættismönnum yfirleitt. En þá kemur til bændanna kasta að segja sitt álit. Kjósi þeir fremur auknar skattálögur en sparnað, og vilji fremur auka embættiskostnaðinn en minka, eins og nú virðist efst á baugi, þá þeir um það. IJeir hafa völdin á íslandi, eins og nú er komið, og það er því algerlega undir þeirra vilja komið, hvað verður að lögum eða ekki. Vilji þeir minka embættiskostnaðinn, kjósa þeir enga menn á þing, sem ekki eru því fylgjandi. Og þá verður það að lögum, hvort sem fleiri eða færri embættismenn rísa þar á móti. Ekki einu sinni sjálf stjórnin getur afstýrt því, því það yrði banamein hennar, ef hún reyndi það. í þessu efni er því alt undir vilja bændanna komið, og því segjum vér: FRAM, FRAM BÆNDUR OG BÚALIÐ! V. G. 2:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.