Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 67
6; Peim er þjóðlegt kal í þvísa landi ódýrt úthlutað sem aleinn fer. Hlægir hug minn eitt 1 húmi hverju er ég eign mína yfir lít: öll er óseld mín óðalslenda — Braga-bláskógar og bjargastorð. Veit ég Vonaskarð vera í fjöllum — Braga-bláfjöllum beint í austri — móti morgunsól — margra rasta, ótal einstiga undra skarð. Sízt er séð til fulls að sonum mínum verði vegleysa Vonaskarð. Enn er ónumið í óbygðum. Geta gullnámar í grjóti dulist. Margt í koti karls kann að vera það sem þjóðkóngi er þeygi veitt. Vinnur vorhugur að vegabót. Enn mun æskuþrá ósérhlífin. Enn mun æskuþrá við árroða breiða út brosandi báðar hendur, syngja sjafnaljóð sólar fóstra: ungum árdegi, unz alt um þrýtur. íslenzkur lögfræðingur vestan hafs. Sá, er fyrstur allra Vestur-íslendinga tók próf í lögum og flutti mál fyrir dómstólum þessa lands, var MAGNÚS BRYNJÓLFSSON. Hann er fæddur að Skeggjastöðum í Svartárdal í Húnaþingi, 28. dag maímánaðar 1866. Faðir hans er Brynjólfur Brynjólfsson, Magnússonar, bónda að Starrastöðum í Hegranesþingi, Magnússonar. Móðir Brynjólfs Magnússonar var Guðrún dóttir Stefáns bónda að Skatastöðum i Austurdal, og konu hans Sólborgar Bjarnadóttur frá Skjaldastöðum í Öxnadal. (Afkomendur þeirra hjóna, Stefáns og Sól- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.