Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 46
4Ö og hættir til að springa, og sígur næsta oft vatn í sig, og það þótt hann sé orðinn mikið til þur, hann blotnar fljótt upp aftur. Við tilraunir, sem gjörðar hafa verið, reyndist, að skorinn mór saug í sig 29°/o af vatni, á sama tíma og undir sömu kringum- stæðum, sem eltur mór tók ekki í sig nema 1,5 °/o. I umhleyp- ingatíð ér því mjög erfitt að þurka skorinn mó, og auk þess tapar 5. mynd. hann talsverðu af hitagildi sínu, er hann blotnar upp aftur og aftur. Margar tilraunir hafa því verið gjörðar til að þurka mó á fljótari og öruggari hátt. I Svíþjóð eru allvíða brúkaðar þurkgrindur (sjá 5. mynd), og eru þær svo gjörðar: Staurar eru reknir niður með 2—3 álna millibili í beinar raðir. Á staura þessar eru negldar þverslár og er rúmlega eins langt á milli þeirra og venjuleg mó- flaga er breið. Lengd þverslánna er tvær móflögulengdir. Á þessar þverslár eru lagðir rimlar og eru móflögurnar lagðar á rönd, hver við hliðina á annarri, á þá, og liggja þær þar, unz þær eru þurrar. Purk- grindur þessar kosta á skógríkum stöðum hér um bil 10 krónur fyrir hverja smálest af mó, er þær rúma. Á íslandi mundu þær kosta 2—3 sinnum meira. Önnur þurkgrind með litlu þaki yfir sést á 6. mynd. Hún er einkum ætluð véleltum mó Og er borðbútunum með móflögun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.