Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 20
20 Niels Ryberg Finsen. Fæddur 15. des. 1860. Dáinn 24. sept. 1904. Island hefur á bak að sjá víðfrægasta niðja sínum, því NIELS FINSEN var af íslenzkri ætt og af íslenzkum merkismönnum kominn. Hann var fæddur í Þórshöfn á Færeyjum. Foreldrar hans voru: Hannes Finsen amtmaður, sem seinna varð stiftamtmaður í Rípum, og Johanne Formann, sem var ættuð frá Falstri. Afi hans var Ólafur Hannesson Finsen yfirdómari, en langafi hans var Hannes Fins- son Skálholtsbiskup sonur Finns Jónssonar biskups, sem aftur var sonur Jóns Halldórssonar hins lærða (f 1736). Föðurbræður hans voru þeir hæstaréttar- dómari dr. Vilhjálmur Fin- sen, Óli Finsen póstmeist- ari og Jón Finsen læknir dr. med.; en Hilmar Fin- sen landhöfðingi var sonur afabróður hans Jóns Fin- sens kansellíráðs. Af öðrum merkismönn- um lengra fram í ættinni má nefna Loft hinn ríka. Finsen kom 14 ára gam- all til Reykjavíkur, gekk þar í lærða skólann og út- skrifaðist 1882 með ann- ari einkunn; sigldi síðan til háskólans og tók embættis- próf í læknisfræði 1890 með annari betri einkunn (haud Imi gr.) 1890—93 var hann aðstoðarkennari í líkskurði við háskólann og byrjaði á þeim árum á ljósrannsóknum sínum. 1896 stofnaði hann með hjálp tveggja merkismanna (Hagemanns og Jorgensens) ljóslækningastofnun þá, sem síðan ber hans nafn (Finsens tnedicinske Lysinstitut). Auk þess stofnaði hann 1901 sjúkrahús fyrir hjart- og lifrarveika. Hann var gjörður prófessor að nafnbót, riddari af Dannebrog og sæmdur ýmsum útlendum heiðurs- merkjum. Hann var heiðursfélagi í ýmsum vísindafélögum, svo sem: Bókmentafélaginu, La société des medecins Russes de St. Petersbourg, vísindafélaginu í Gautaborg, Berliner Dermatologische Gesellschaft og NIELS R. FINSEN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.