Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 1

Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 1
Nytt stjórnarfyrirkomulag á íslandi. Ættlandið okkar kæra, ísland, stendur nú á mikilsvarðandi tímamótum. Eg hika ekki við að segja þeim mikilvægustu, sem það hefur nokkurn tíma staðið á, síðan það bygðist. Pó gullaldar- saga, og einnig hörmungasaga liðinna alda, lýsi mörgum mikil- vægum tímamótum, þá eru þó þessi mest, af því að þjóðin hefir nú miklu meiri skilyrði enn noklcru sinni áður, til að þekkja sína réttu köllun, vegna menningar og mentunargeislanna, sem búnir eru að verma hana, á annað hundrað ár, og sem eru altaf með hverju árinu að skína víðar og bjartara, og með meiri krafti. Vegna þessa verður ábyrgðin á því, hverja stefnu þjóðin tekur sér til þroska og framfara — á þessum tímamótum — þung, gagnvart landinu sjálfu og eftirkomendum hennar. Pjóðin er fámenn og fátæk — miðað við aðrar þjóðir. — Að vísu er ánægjulegt að vita það, að þeim auði, sem þjóðin á, er nokkurn veginn skift jafnt niður meðal íbúa landsins, — miklu jafnar en í þeim löndum, þar sem auðlegð er mikil — en öllum mun koma saman um, að íslenzka þjóðin þurfi að auðgast bæði að fé og dugandi fólki, til þess að geta notfært sér til fullnustu þau gæði, bæði til lands og sjávar — sem ísland hefur í sér fólgin. Aðeins byrjun verklegra framkvæmda er enn fædd á íslandi. Bæði einstaklingar og þjóðin í heild sinni á því óstigin enn flest stærstu sporin, sem lyft hafa framfaraþjóðunum mestu áfram. Bændurnir hafa ekki enn alment látið sér skiljast það, að jarð- ræktin á ekki að vera af »manna höndum« gjörð, heldur véla og hesta eða uxa. Sjómannastéttin er komin lengra áleiðis, með að brúka vélar við atvinnu sína. Vatnið í jökulánum og elfunum er enn ónotað til áveitu á stóra landfláka, sem gjöra mætti með því i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.