Eimreiðin - 01.09.1908, Síða 12
172
sjómaðurinn séu færari um að búa til lög viðvíkjandi sínum
atvinnugreinum, en embættismenn, sem aldrei koma þar nærri.
Bandamenn hafa fastákveðinn kosningadag, ekki mánaðar-
dag, heldur vikudag, svo kosningadagurinn geti aldrei breyzt,
(mánaðardag getur borið upp á sunnudag) undir neinum kringum-
stæðum. Eins og ég hefi áður getið, er kjörtími þeirra ekki
nema 2 ár, og þá kjósa þeir í einu (á sama kjörseðli) alla sína
helztu embættismenn fyrir hreppinn, sýsluna og ríkið. Islend-
ingar geta haft sömu aðferð. Eg sýni hér á eftir kjörseðil Banda-
manna, sniðinn fyrir Islendinga, með því stjórnarfyrirkomulagi, sem
að framan hefur verið sýnt. Kjörseðillinn lítur þannig út:
I. PJÓÐAREMBÆTTISMENN.
Landritari
Landvarnarmenn Pjóörœöismenn Heimastjórnarm. Óháöir
Árni Ólafsson Björn Sigfússon Kári Björnsson Bjarni Oddsson
Sigfús Sveinsson X Ólafur Egilsson OddurGuðmundsson Guðm. Grímsson
Skrifstofustj órar.
Árni Arnason X Einar Ólafsson Baldur Eyjólfsson Guðm. Guðmundsson
Helgi Pálsson (Lárus Einarsson) Halldór Pórðarson Isleiíur Einarsson X Grímur Torfason Helgi Pálsson
Marteinn Ólafsson X Jón Jónsson Sigfus Sigurðsson Indriði I'orkelsson
í^órður Torfason X Magnús Pálsson Torfi Arnason Narfi Oddsson
Yfirdómarar.
Andrés Björnsson Bárður Sigurðsson Bergur Jónsson Árni J. Jóhannsson
Oddur Olafsson Finnur Finsson Björn Jónsson Arni Sigfússon
Páll Pálsson Gísli Oddsson X Jens Sveinsson Jón Pálsson
Rögnv. Valdason X Kári Andrésson Lárus Jóhannsson Karl Einarsson X
Tómas Bárðarson t’orkell fiórðarson X Sigurður Sveinsson Páll Bergsson
11. FJ ÓRÐUNGSEMBÆTTISMENN.
Fjórðungsdómari.
Ari Jóhannsson Magnús Brandsson Einar H. Jónsson Björn B. Blöndal
fórarinn tórðarson X Ólafur Björnsson Hjörtur f orkelsson Sveinn M. Sveinsson