Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 13
173 III. SÝSLUEMBÆTTISMENN. Sýsluskattheimtumaður Jens Oddleifsson Ólafur Ólafsson Friðbjörn Skúlason Jóhann Laxdal Bj örgólfurJónssonX j Valdimar 0ddgeirsso Egill Tumason ! Þorst. Magnússon n þing*menn Sigvaldi Bárðarson X Ulfar Asmundsson Ögmundur Pálsson Össur Nikulásson Ásmundur Jóelsson Kristján Pálsson Einar Pálsson Karl Jónsson X IV. HREPPSEMBÆTTISMENN. Lög'reg'lustjóri (hreppstjóri eða friðdómari) í^orfinnur Sigurðsson Finnur Bogason Árni Sveinsson Ari Bjarnason ]?órarinn Oddsson X Jónatan Grímsson Ásbjörn Torfason Lárus Bjarnason Vib þennan kjörseðil er þetta aö athuga: 1. Ef ráðherrann (o: jarl eða ríkisstjóri) er kosinn af þjóðinni, þá á hann að vera fyrstur á kjörseðlinum*). 2. Embættismenn, ekki maður, hef ég brúkað, þó eigi sýni kjörseðillinn nema i embættismann t. d. fjórðungsdómara og lögreglustjóra, afþví að skeð getur, að fleiri embættis- eða sýslunar- menn verði kosnir undir þessum lið, áður langt um líður. 3. Eins og sést á kjörseðlinum eru pólitisku flokkarnir sinn í hverjum dálki, ef þeir eru fleiri (en 4) verða dálkarnir að vera fleiri. Venjulega tilnefnir hver flokkur ekki nema þá tölu af »kandí- dötum« sem kjósa má; en ég hef í sumum tilfellum haft tvo menn af sama flokki, til að keppa um sama embættið, af því í raun réttri er hverjum einasta manni leyfilegt að sækja um embættis- kosningu, sem álítur sig færan til að gegna embættinu, og það getur verið beinlínis rangt, að velhæfur maður dragi sig til baka við kosningar, til þess að koma flokksbróður sínum að, sem kannske hefur miklu minni hæfileika til að gegna embættinu, svo vel sé. Ef umsækendur um sama embættið eru margir af sama flokki, þá verður að hafa strikin í hverjum flokki því fleiri, eins og t. d. er *) Eg hefi brúkað sömu nöfn á embættismönnum og nú eru. Skrifstofustjórana tel ég 4, því Indr. Einarsson er í raun og veru skrifstofustjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.