Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 27
í87 STAKA. Heyrðu, góða hringaslóð, þó hreyfi eg óðar skvaldri, hýr nema bjóðir horna flóð, hepnast ljóðin aldri. FLÆKINGUR. Pó víða fari seggir á sveim og sói fjárins arði, á endanum komumst allir heim upp að Geitaskarði. HÚSFREYJAN. {Maður bað hana um skinn, en fékk ekki.) Sauðar gæru ei missa má marar brennu lilja, því úlfinn nær hún ekki þá undir henni að dylja. KALT RÚM. Legst ég sviftur leik og dans, lítt þó fyrir kvíði, ofan í mitt ólukkans ísa-bjarnar híði. EKKI PAKKAR VERT. Annað eins hef ég áður gert, og ekki heimtað borgun. Þetta er ekki þakkar vert; þú mátt koma á morgun. FJANDINN. Fjandinn eigi átti gott, í aurnum hála’ er synti; af því greyið varð holdvott, vítis-bálið kynti. HÚFA Og HJÁLMUR. Húfan af mér hraut í sjá, hana ég greip á sundi. Hún ef verið hefði þá hjálmur, — sokkin mundi. PÍPAN. Pípan auka kæti kann köldum lífs á vetri; naumast hefir náttúran nokkurn dýrgrip betri. GAMALL MAÐUR OG UNG KONA. Hann er eins og haust að sjá, hærugrár í skeggi; en hún er vori lík, er lá lóa á sínu eggi. STÚLKULÝSING. . Mittisnett er mærin svinn, myndar bros á vörum; vaxin rétt, með rjóða kinn, rösk og greind í svörum. SKÍÐAKONAN. Upp að vanda árla rís, ei við standa hyggur, skeiðar land og skæran ís Skagastrandar öndurdís. OFJARL. Tó að hyggi í krás fá krækt karl í brögðum skæður, þar að stela þeygi er hægt, er þjófur húsum ræður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.