Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 28
SNJÓR FYRIR RÉTTIR. Ríður senn í réttirnar rjóður kvenna skarinn; yfir fennur eggsléttar alinn rennur gjarðamar. AUGNAKLÁÐI. Augun klæjar, það veizt þú, þetta ei spáir happi. Skyldi af nokkru skæla nú Skarphéðinn, gildur kappif Skuld í norna skæðum leik skakkafalli veldur; kannske eg eigi að kafna í reyk, er kyntur verður eldur. Éó að mér gjöri heimur háll heitum glóðum safna, aldrei skal ég, eins og Njáll, undir nautshúð kafna. GÓÐUR HVER GENGINN. Ég var ætíð góður genginn, en góður aldrei, meðan sat; þið vitið líka, að enn þá enginn að allra skapi lifað gat. BETRI ENGIN KONA, EN ILL. Að vera skassi versta seldur, víst er sannarleg hefndargjöf; láttu mig, drottinn, leggjast heldur lausan við konu niður í gröf. MESTA MEINIÐ. Hygginn ratar hófið bezt; heimskum fatar jafnan flest, ódygð glatar gæfu mest; að geta ei batað sig, er verst. LJÓSIÐ. Ljósið fagurt lýsir; ljósið er fegra en rósir; ljósið frá myrkrum leysir; ljósi þess vinir hrósi. UM HREKKJALÓM. Fyrst með hrekkjum alt vill ilt af öllum mætti gera, honum ekki í skálka skýlt skjóli ætti að vera. ÉRÆLAHNJÓÐ. Éó mig hnjóði illir í, einu gildir — mega; mér er engin þægð í því, þræla að vinum eiga. MJÓR MIKILS VÍSIR. Oft er vísir mikils mjór, magnið tíminn gefur; af linum, smáum, sterkur, stór stundum orðið hefur. PVAÐUR. Hvað óvinir segja mínir um mig, mér finst ei þungbært vera; þó að heimskingjar hlaupi á sig, hygnir það ekki gera: að dæma eftir öðru eins, sem öðrum er sagt til meins, fleiru gá einnig að, alt munu saman það nærgætnir betur bera, Ráða megið þar af þið, þrællinn Rógur forni enn hefir Lygi alið við Öfund djöfulborni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.