Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 31
RIFRILDI. Æöir nú hríð um hauður, hvast er orðið á norðan; aftur mun lygna í lofti að lokum, er hefir fokið. KONA STUDDI MANN í KAPPRÆÐU. Eigi er kyn, þó blakkur bítist betur vonum, fyrst að merin fylgir honum.1) BÚRASÖNGUR. Allir hlutir af sér ganga í öllum löndum; hætt er mjög við háska og grandi, heimurinn fer dagversnandi. Pað er nú eitt, að aldrei fæðist arfi föður jafn að hreysti, dygð og dáðum, dugnaði og snjöllum ráðum. Sama eru dýrin undirorpin og mann-kindin; það mun fara flest að eitiu: hið forna viðhelzt ekki í neinu. Landskostir og búsæld bænda bregzt og þverrar; alt er verra en í fyrra, — ekki að tala’ um hittiðfyrra. Er fyrst ég setti saman bú, skar sauði mína með tveim íjórðungum að tölta lúna, — tíu merkur hafa þeir núna. Öll er von, þó sona sé, því sér- hvað rýrnar; jörðin eins og flíkur fyrnist, — fá má dæmi, ef þið girnist. Þars fyrrum vóru fagrar hlíðar fíflum grónar, flög eru nú og urðir einar, alt ein jarðföll, holt og steinar. Altaf versnar veðráttan og vetrar- ríki; grasbrestur á sumrum sakar, sjávarafla jafnan hrakar. Örbirgð vex, því álögur fjölga yfirmanna; þá má líka flesta finna, sem frá eru hreint að nenna að vinna. Réttri trú er hafnað hreint og helg- um siðum; fríþenkjurum fjölgar óðum, fjöldi kemur af ýmsum þjóðum. :) sbr. orð Finns jarls Árnasonar við Harald konung Sigurðsson (um hann og Póru drotningu): »Eigi var þá undarligt, at þií bitist vel, er merrin fylgdi þér.« Fms. VI. 323-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.