Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 36
196 Pað getur skeð, þó þoka verði á þorranum bæði og góunni, þegar hann frostið heldur herðir, hann heiði af sér á nóttunni, menn svo að fái mána að sjá, í myrkum skýjum þó vaði sá. Hætt er nú við, þó heiðríkt verði í hvirflinum lengi fram eftir, að á fjallstinda freðnum sverði fjúka-bálkurinn sitji kyr, og frá klepruðum klettum þar kulda spúi o’ní hlíðarnar. HESTAVÍSA. Frár á skeiði rennur Rauður, reyk úr moldar götum feykir, reisir haus, en hvæsir nösum, hélu-stokkinn hver er lokkur; hófa-tökum hreyfir vakurt, hörðu spyrnir grjóti og jörðu; gneistar sindra úr steinum stundum, steytta er lætur bryddum fæti. HÚÐARKLÁRINN. Tað er ei kyn um þennan klár, þó hann verði latur; hann er kominn á elli-ár — orðinn hrafna-matur. TJÓFADRAMB. Tjófar sig af stuldum stæra, er stela búnir eru að læra, ljúga og þræta þvert um geð; þó að ekkert annað kunni, öðrum brigzla fákænskunni og kannske eigin klækjum með. VETRARKOMA. Hvítnar fold, en flotnar förum halda að vörum; vetri kvíða ó-kátir — kvaka hætta taka — söngfuglar og svangir safnast margir hrafnar í bygð, en burtu lagðir bana að forðast svanir. Pungu veltir þangi þéttum brim að klettum; æðir hart um hauður hríðin stinn, en inni kvíða halir og tróður hringa landnyrðingi löngum og líka ströngum; — lán er, ef hann hlánar. Á SJÓFERÐ. Svífur í lofti svalur blær, sunna hverfur bráðum; Ægir kulda hlátur hlær, — hefur margt í ráðum. Ófrýnn hrukkar ennið grátt, ygldar brýrnar síga; hvína lætur harla hátt hrynur sævar gýga. Mig hann leggur óvild á, sem yr hann snörpum kili; ætli’ hann mér af söltum sjá samt ei aftur skili ? Eða skal nú aldan blá í sér græðgi seðja? Tá mér dauðum auðnast á Ægi og Rán að gleðja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.