Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 37
197 Ef ég kveð um Ægi lof, upp hann rekur hlátur og líkast verður langt um of leikmikill og kátur. Svo að þar sem drýgir dans í djúpi marar glaður, áður en veit, í öldum hans er ég hel-druknaður. En ef kveð ég um hann nið, ei mun hagur batna: brúnin verður býsna sið á byrstum drotni vatna. Reiðist maki Ránar mér, ræður hann vistum mínum, og krofið af mér hefir hér handa dætrum sínum. Et ég sit með þögn og þrá, þó ei hafi gáska, engum mér hann forðar frá falla sjávar háska. Pegar báðir þannig vær þumbast svona höfum, hver veit nema bráður blær blási í miðjum köfum. Kári er fús að kveikja róg, á kolli hárin ýfir; þarf ei meira — það er nóg, þá er fátt sem hlífir. Upp þá reiður Ægir spýr ólgu úr víðum kjafti; manns þá stenzt ei máttur rýr marar drottins krafti. Falla skulum árar á, efldir hlumma kreistum í vörina munum við þá ná vaskir, alls ef freistum. Áður höfum hreysti sýnt, helzt má til þess benda, úr sævar köfum báti brýnt, búnir þá að lenda. Svo mun verða enn þá eins, þó öldur hvíni holar; ekki ferðin mun til meins, í mölina upp oss skolar. í LENDING. Skríður fley af vogi að vörum, vindi knúið áfram snörum, — lengi er það á leiðinni ei; fús ég kveð — minn kostur skánar — kinna-fölar dætur Ránar og faðma Pundar fagra mey. FARÍSEINN. Faríseinn andans í auðmýkt djúpt sig hneigir; hjá sér finnur fyrir því flesta kosti og segir: ég þakka, drottinn, að ég er ei sem þessir dónar, bersyndugir í heimi hér, holdsins girnda þjónar. Engan mann ég orðum með né athöfn styggi minni; er mér fellur ekki í geð, að er von eg finni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.