Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 76
236 andstæðinganna, Landvarnarflokkurinn, muni líklega splundrast; sumir muni fallast á, frumvarpið, en aðrir berjast gegn því og líklega nálgast frekar skilnaðarpólitík Guð- mundar Hannessonar. »En meginþorra þjóðarinnar verður vafalaust lettara um and- ardráttinn og grípur með gleði bróðurhönd Dana. í>ó svo hávaðaseggirnir fari að sýna, hve sterk lungu þeir hafi og mikla þrætugirni, þá mega menn ekki halda, að það sé íslenzka þjóðin, sem sé að æpa.« v- G• BÆKUR PRENTAÐAR Á ISLANDI (»Books printed in Iceland« 1578—1844) heitir bókaskrá, sem bókavörður við bókasafn Cornell-háskólans í íþöku, herra Halldór Hermannsson hefir gefið út (1907), sem nr. 6 af þeim bókaskrám (vBibliographical Notices«), sem prófessor Fiske hafði áður útgefið (1886—1890) sem viðbæti við »The British Museum Catalogue«. Er það hin 4. skrá yfir íslenzkar bækur í bókasafni Fiskes og fylgir henni gott registur yfir allar fjórar skrárnar. Nokkuð af þessari skrá hafði Fiske sjálfur samið, áður hann lézt, en megmið af henni er þó samið og umbætt af herra Halldóri Hermannssyni. Er það spursmáls- laust hin fullkomnasta skrá, sem til er yfir íslenzkar bækur, auk þess sem hun fræðir um margt fleira en bókatitla og prentstaði. Framan við skrána er formáli eftir aðalbókavörð Cornellháskólans, Mr. G. W. Harris. V. G. þEKKING VOR Á ÍSLANDI (»Unsere Kentnisse von Island«) heitir alllöng ritgerð, sem dr. Aug, Gebhardt, háskólakennari í Erlangen, hefir birt í »Nord- bayerische Zeitung« (13., 15- °K 16. maí 1908), þar sem hann sýnir fram a, hve mjög þekkingu manna á íslandi hafi verið ábótavant á umliðnum öldum og hvílikar heljar bábiljur hafi verið fluttar um landið í þýzkum ritum Bendir hann síðan a hið helzta og bezta, sem í seinni tíð hefir verið ritað um ísland á þýzka tungu og endar með hinu mikla riti prófessors P. Herrmanns, sem hann yfirleitt lýkur lofs- orði á, en bendir þó á nokkra galla og villur í bók hans^ sem menn verðiað vara sig ^ ___ Ritgerð þessi er ágætt yfirlit yfir þýzk rit um Island og góð leiðbeining til að vinsa úr hin nýtilegri, en vara sig á hinum lélegri. v- G■ ÚR LANDFRÆÐI OG JARÐFRÆÐI ÍSLANDS (»Zur islándischen Geo- graphie und Geologie«) kallar prófessor R. Palleske allmikla ritgerð, sem hann hefir gefið út aftan við skólaskýrslu mentaskólans í Landeshut 1908. Er það þýðing á ritgerðum próf. í>orv. Thoroddsens um Grímsey og Mývatn, sem birtar voru á donsku í »Geografisk Tidsskrift« 1901—2 og 1905—6, og vandvirknin hin sama og einkent hefir fyrri þýðingar hans og rit um íslenzk efni. V. G. UM BÓK P. HERRMANNS UM ÍSLAND hefir fröken M. Lehmann- Filhés ritað í »Zeitschrift des Vereins fúr Volkskunde in Berlin* (1908, 2. h.), þar sem hún skýrir frá efni bókarinnar og lætur hið bezta af henni, en bendir þó um leið á nokkra smágalla, sem hún telur á henni vera, enda alt rétt, sem hún V c tekur fram í því efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.