Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Side 23

Eimreiðin - 01.05.1912, Side 23
99 Óprentað eftir Jónas Hallgrímsson. I. VIÐ BURTFÖR STIFTAMTMANNS HOPPE FRÁ ISLANDI í ÁGÚST (Undir skólans nafni.2) þökk sé þér, vinur, Hví ertu, Fjeldsted,3 velgjörari, foldar Ijós, skjöldur skóla vors; oss var ásjá þín senn af sjónum liðinn? oftar reynd, Má-a landi en að hnn oss gleymst geti. löngum tölum söknuð sáran vekja; Glaðir vórum, brosa vinir, og þú gladdist með — þó und brjósti sé vórum sjúkir ið sama, þá kom hönd þín, hjarta harmi spent. hjálp að rétta, Nú hefir Esju fremst sem góður gat. aldið höfuð skýjatrefli skautað; Höfum-at annað byltast bólstrar, til endurgjalds því á bröttum tind þér, en þakkir sýna, og að brúka, beina byrir flug. bezt sem vitum, Ríður Rán alt, er veittir vel. á reyðarbaki, dökkar dætur rísa; En landsins faðir, sú skal sveit sem lagði þér yfir svalan mar verðug völd í skaut, metur mannkosti leiða landsins vin. að maklegleika — Flokk sé ég annan hylli og heiðri launar. til fylgdar þér, sé ég skærri skara: Spyrnir ey Það 4 eru góðverk við ísafjötrum gjörð í landi, sér á suðurvegu: þakkir þeirra’, er nutu. 1 Kvæði þetta hefir aldrei verið prentað. í*að er tekið úr einni af Ijóðasyrp- um Jónasar, sem notaðar hafa verið við útgáfu ljóðmæla hans, og eru þær syrpur nú, ásamt flestum öðrum ljóðahandritum hans, bréfum og dagbókum, í eign Arna- safns Magnússonar, gefnar þangað af Konráði Gíslasyni. 2 þ. e. Bessastaðaskóla. 3 Stiftamtmaðurinn hét fullu nafni Pétur Fjeld- sted Hoppe, danskur aðalsmaður í föðurkyn, en dóttursonur í*orkels Fjeldsteds, stiftamtmanns í í^rándheimi, Jónssonar prests á Kvíabekk. 4 í handr. stendur hvað, sem virðist vera misskrifað. Þar stendur og sjer ek, at, it og fleira þesskonar, en stafsetningunni er bæði hér og á dagbókar- og bréfabrotunum breytt samkvæmt stafsetning Eimr.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.