Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 23
99 Óprentað eftir Jónas Hallgrímsson. I. VIÐ BURTFÖR STIFTAMTMANNS HOPPE FRÁ ISLANDI í ÁGÚST (Undir skólans nafni.2) þökk sé þér, vinur, Hví ertu, Fjeldsted,3 velgjörari, foldar Ijós, skjöldur skóla vors; oss var ásjá þín senn af sjónum liðinn? oftar reynd, Má-a landi en að hnn oss gleymst geti. löngum tölum söknuð sáran vekja; Glaðir vórum, brosa vinir, og þú gladdist með — þó und brjósti sé vórum sjúkir ið sama, þá kom hönd þín, hjarta harmi spent. hjálp að rétta, Nú hefir Esju fremst sem góður gat. aldið höfuð skýjatrefli skautað; Höfum-at annað byltast bólstrar, til endurgjalds því á bröttum tind þér, en þakkir sýna, og að brúka, beina byrir flug. bezt sem vitum, Ríður Rán alt, er veittir vel. á reyðarbaki, dökkar dætur rísa; En landsins faðir, sú skal sveit sem lagði þér yfir svalan mar verðug völd í skaut, metur mannkosti leiða landsins vin. að maklegleika — Flokk sé ég annan hylli og heiðri launar. til fylgdar þér, sé ég skærri skara: Spyrnir ey Það 4 eru góðverk við ísafjötrum gjörð í landi, sér á suðurvegu: þakkir þeirra’, er nutu. 1 Kvæði þetta hefir aldrei verið prentað. í*að er tekið úr einni af Ijóðasyrp- um Jónasar, sem notaðar hafa verið við útgáfu ljóðmæla hans, og eru þær syrpur nú, ásamt flestum öðrum ljóðahandritum hans, bréfum og dagbókum, í eign Arna- safns Magnússonar, gefnar þangað af Konráði Gíslasyni. 2 þ. e. Bessastaðaskóla. 3 Stiftamtmaðurinn hét fullu nafni Pétur Fjeld- sted Hoppe, danskur aðalsmaður í föðurkyn, en dóttursonur í*orkels Fjeldsteds, stiftamtmanns í í^rándheimi, Jónssonar prests á Kvíabekk. 4 í handr. stendur hvað, sem virðist vera misskrifað. Þar stendur og sjer ek, at, it og fleira þesskonar, en stafsetningunni er bæði hér og á dagbókar- og bréfabrotunum breytt samkvæmt stafsetning Eimr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.