Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 24
ÍOO Svo hefir gömul úr garði búa móðir viljað mjög; heill far þú, Hoppe! hjá oss skal nafn þitt niðjum gefið. Líttu mót vestri yfir ljósum tind Snæfells stjörnu blika! Það er orðstír þinn, hvers aðalskin bíður betri daga. Hann oss lýsir, meðan land byggist, en ef það í sjó sígur, himinvængjað man ið helga ljós til hærri heima fljúga. II. UM TÓMAS SÆMUNDSSON. (Dagbókarbrot). 8. janúar 1844. Ég hefi ekki haft mikla trú á, að séra Tómas hafi nokkurntíma verið sérlegur smekkmaður á skáldskap, þó ég vissi, hann hafði frá öndverðu hreina og vakandi tilfinning fyrir öllu góðu. En ég sé nú, að ég hefi ekki þekt hann rétt í því efni. Hann hefir þar, eins og víða annarstaðar, stokkið fram úr mér, þó hann, ef til vill, hafi ekki haft betra vit á þessháttar. En það var svo um hann í öllu; ekki eldri maður og ekki með dýpra lærdómi hefði hann ekki getað á svo mörgum stöðurn rykt sér út yfir takmörk almennrar þekk- ingar, ef hann hefði ekki verið það, sem menn kalla »genít\ hann sá oft í augnabliki. þó hann gæti þá í stað ekki sannað það, margt, sem við jafnaldrar hans erum nú búnir að ná með langsamlegri eftir- grenslun, og margt, sem bíður seinni tíma, áður en það verður eign mannlegrar þekkingar. Ég hefi, til dæmis, hálfbrosandi leyft, að þetta orðtak mætti standa fyrir framan ritgjörð hans um bókmentir íslendinga: »Látum oss ei sem gyltur grúfa,« og þó sé ég nú allvel, að einmitt þetta erindi1 * er kjarninn úr öllum skáldskap og úr allri athöfn Eggerts Ólafssonar, mesta mannsins, sem ég held að Island hafi átt á seinni öldum. 3 , r c 1 Úr Búnaðarbálki Eggerts Ólafssonar (Kvæði E. Ó., Khöfn 1832, bls. 4.9). Erindið hljcðar alt svo: Látum oss ei sem gyltur grúfa, umhyggjulausar fylla sig; gæta þær aldrei neitt á svig, en upp á tréð þær ekki sjá, akarn við rætur eikar stúfa akarnið hvaðan kemur frá. En Jónas hefir mismint þetta, því að það er önnur vísa úr Búnaðarbálki (»Lcr sudda drunga daufir andar«), sem höfð er að einkunnarorðum framan við bókmentaritgerð séra Tómasar. * Hvílík stoð og aðhald Tómas hefir verið samverkamönnum sínum við Fjölni, má glögt sjá af kafla úr bréfi frá Jónasi til Konráðs, dags. Akureyri 4. okt. 1839: . ,.»Voruð þið vitlausir, að senda ekki Fjölni núna með Hertu í seinna sinni? Eða var hann ekki búinn og á hverju stóð þá? Við erum orðnir til spotts og að- hláturs fyrir framkvæmdarsemina, eins og maklegt er, og það, sem mér fellur verst,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.