Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 33
109 stjórn, vildi hann, aö_einn af hinum íslenzku ráðherrum skyldi (til skiftis) jafnan sitja í Khöfn sem erindreki íslands, »til að sjá um gagn þess, halda uppi svörum í rdbaneyti konungs og vera milligöngumaður í þeim málum, sem ganga á milli konungsins eða stjórnarinnar í Danmörku og landstjórans (o: jarlsins) á Islandi«. Hann skyldi og »taka þátt í meðferð þeirra almennu mála, er ís- land snerti, i ráðt konungs«. Á þetta atriði — og að erindrek- inn einmitt ætti sæti í ríkisráðinu — lagði Jón Sigurðsson mikla áherzlu, og telur það »svo mikilsvert, að sé það felt úr, verði stjórn Islands fullkomin nýlendustjórn« (NF. XXIII, 31). Hann kveðst og ætla, »að landið gæti haft fult eins mikið verulegt gagn af erindrekanum einum, eins og af 7 þingmönnum (0: á ríkisþingi Dana) og engum fulltríia írdði konungs.* (NF. IX, 68). Um þennan erindreka eða fulltrúa íslands í ríkisráðinu farast Jóni Sigurðssyni þannig orð í bréfum hans: (1846) »Það stendur í sambandi við að við fáum landsstjórnar- centrum á íslandi, og losumst við rentukammerið og hin kollegía. en höfum einungis Statssekretœr hér (o: í Khöfn), og eina skrifstofu okk- ur, sem hefir referat til konungs.i. MJS. 118. (1848) »Jeg vil have en Statssekretcer for lsland, med direkte Referat i Statsraadet eller for Kongen, og det bör og maa vi have, naar alt skal gaa med Skel. At Altinget vil andrage derpaa, tror jeg indtil videre.« MJS. 141. (1848) »Ég vona, þú sért okkur samdóma í því, að bezt væri, að við værum okkur um hituna Islendingar, en að senda 5 fulltrúa á þjóðsamkomu Dana lízt mér lélega á. Aftur á móti vil ég hafa rep- ræsentant í ráði konungs, sem hafi öll íslands málefni undir sér, svo- leiðis, að hann sé milligöngumaður milli alþingis (og landsins) og kon- ungs. Alþingi vil ég hafa aukið og bætt, svo að það geti farið með málefni landsins á sinn hátt eins og ríkissamkoman í Danmörku. Þar meb vil ég hafa stjórn á íslandi sjálfu.i. MJS. 144. (1849) »Vor Plan gaar ud paa at faa en Grundlov for Island forelagt Altinget i Sommer, samt en ny Valglov til et Alting med Skattebevillingsret og lovgivende Myndighed, saavidt Island angaar. Vi ville en koncentreret Regering i Landet selv, og én Mand her (0: í Khöfn), med ministeriel Kompetence for Islands Vedkommende. Derimod onske vi ingen Repræsentation paa den danske Rigsdag.« MJS. 145. Pað er sannarlega vert að veita þessum ummælum Jóns Sig- urðssonar mikla athygli um þessar mundir, þegar allur þorri ís- lenzkra stjórnmálamanna álítur, að Island eigi engan fulltrúa að eiga í ráði konungs, og eru því af alefli að berjast fyrir því, að fá ráðherra vorn út úr ríkisráðinu. Þeir álíta að það sé skaðlegt 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.