Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 38
margra, að það hafi aðallega verið valdaspurningin, sem þá varð málinu að fótakefli; en á þjóðfund getur sú spurning engin áhrif haft, því það er alþingi eitt, en ekki þjóðfundur, sem valdið get- ur stjórnarskiftum. í*að virðist og einkar vel viðeigandi, að um jafn-þýðingarmikið mál og sambandsmálið væri fjallað af alveg sérstöku þingi, sem bæði væri fjölmennara en alþingi, og með sérstöku umboði til þess að ræða það mál eingöngu. VI. JÓN SIGURÐSSON OG »OPPORTÚNISMINN«. Pess var getið í Eimr. XVII, 221—23, að þó að orðtak Jóns Sigurðssonar hefði verið »aldrei að víkja«, þá hefði hann þó í aðra röndina verið allmikill »opportúnisti«, eins og allir stjórn- málamenn verði að vera, ef þeir eigi að geta haft nokkra von um, að leiða mál sitt til sigurs. Hann hefði verið orðtaki sínu trúr, að því leyti sem hann aldrei hefði mist sjónar á því marki, sem hann hafði sett sér, en hann hefði hinsvegar kunnað að hliðra til og haga seglum eftir vindi, þegar á þurfti að halda, og jafnan kunnað sér svo mikið hóf í kröfum sínum, að hann hefði því nær aldrei farið lengra en fært var. í bréfum hans eru eigi allfá ummæli, sem sýna þetta, og skulu hér nokkur tilfærð. (1846) »Ertu mér ekki samdóma í því, að láta fyrst sjá, hverju fram vindur, og reyna að leiðbeina dómum manna, pota smátt og smdtt, og kotna pví dfram, sem er lykill hins — það er að minni hyggju verzlunarmálið.— Annað er það, að meðan það er ekki unnið, má maður fara varlega að stjórninni, því ef hún verður alvarlega mót- snúin, pá er ekki styrkur á okkar síðit til ab halda fram í, heldur mundu flestir heykjast, og það einkum þeir, sem eiginlega mega mest hjá henni. Þessvegna verður að fara varlega fyrst í stað, og, ef mögu- legt er, halda sem mestu saman.—Þér þykir nú þetta kannske vitlaus pólitik og hrcedds manns merki, og verð ég þá að þola það. Ég vona þú ætlir mér ekki, að meining mín sé breytt eða vilji til að gera hvað ég get.« MJS. 114 (sbr. 185 — ár 1851 og 333 — ár 1862, hvort- tveggja tilfært hér að framan). (1856) »íslendingar fást aldrei til að sannfærast um, að betra sé að veifa röngu tré en öngu. Þeir vilja annaðhvort alt eba ekkert; alt geta þeir ekki fengið, og því hafa þeir ekkert.t. MJS. 228. (1861) »Með sjálfum mér ollir það mér mestum vafa, hversu langt rnábur purfi ab fara, eða eigi að fara t málið nií sem stendur. Ég hefi neftiilega litla von um, meb peim veiku kröftum, sem eru d okkar hlið, að hafa fram kröfur okkar í einu, en þá kemur upp á, hvort maður á að vinna alt til að ísland fái fjárhag sinn, eða að maður á heldur að bíða og jagast enn um tíma. . . Ég vil samt vona, að þetta jafni sig, og menn geti þá komið sér saman um að minsta kosti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.