Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 47
123 hvernig ætti aS stjórna skútu, dró hver um annan þveran sig hæversklega í hlé, og otabi fram þeim næsta. Alt, sem til var í þorpinu af reglulegum sjómönnum, var nefnilega í förum suöur í hitabelti eða að selveiðum norður við Grænlandsstrendur. Virtist því ekki annað sýnna, en að Andreas mundi fá að liggja í friði með granítfarminn sinn — fram undir veturnætur. Pá mundi líklega einhver ungur gleiðgosi taka sig til og bregða sér — ný- kominn úr leiðangri — yfir til Pýzkalands með farminn, eins og ekkert væri um að vera —■ til spotts og athlægis fyrir allan karl- mannalýð bæjarinsl Pað var annað en gaman til þess að hugsa. Nú mun það alténd vera svo, að hvar sem vandaverk þarf að vinna, þá er maðurinn, er leyst getur það af hendi, jafnan á næstu grösum. En þarmeð er ekki öllum þrautum lokið. Hérna höfðu menn til dæmis hann Kobba gamla — allir vissu, að hann gat það — jafnhæglega eins og að bíta sér tóbakstölu. Jakob gamli hafði farið víða um höf á yngri árum, — verið sjóræningi og þrælaflutningsmaður, og veitt hval þess á milli, — nafn hans stóð víst skráð í svörtu bókinni þeirra þarna í höfuðstaðnum. Petta mun hafa verið fyrir 20 árum eða rúmlega það, en nú stóð hann lengstum bak við borðið í búðarholunni sinni og reri á sjó stöku sinnum. En ennþá lagði samt af honum æfintýrablæinn, hvar sem hann fór, hann varð því aldrei eins og fólk er flest. Hversdags- lega var hann nánast ómannblendinn, matreiddi sjálfur handa sér og reri einsamall. Hann átti enga konu til þess að arga í eyrun á sér, — ef til vill var það það, sem gjörði hann svo einmana, fálátan og undarlegan. Pví það var hann, að minsta kosti, og hafði, eins og aðrir miklir menn, lag á að halda lýðnum í fjar- lægð. Engum kom víst til hugar, að yrða á hann að fyrrabragði. En þegar hann einstökusinnum rauf þögnina, og gekk inn í hópinn, stóð ekki á steini fyrir honum. Mælskan og stóryrðin stóðu þá eins og stroka út úr honum og lyftu þorpskrílinu upp úr hversdagsönnunum og settu það í beint samband við æfintýra. heiminn furðustóra og fjarlæga. það vóru, sem sagt, ein tuttugu ár, síðan hann hafði flakkað um kring á þeim slóðum. En þegar Kobbi fór að tala um sjóinn, þá þögðu allir og fundu sárt til smæðar sinnar. Hann var eins og hvalur, sem skolast hefir upp á grynningar — það vóru stöð- ugt boðar kringum kann. Skárri vóru það nú afrekin, sem hann hafði átt þátt í á sínum tíma — og miklum skelfilegum æfintýrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.