Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 62
138 Islendingur hefir veriö meira harmaður en hann. Ef til vill hefir engum Islending verið fylgt til grafar af meira fjölmenni. Bæði Islendingar og enskumælandi menn drifu að úr öllum áttum í hundraða-tali, til þess að vera við jarðarför hans; og á meðal þeirra vóru margir embættismenn og stórmenni, einkum úr Norður- Dakóta. Peir séra Rögnvaldur Pétursson og síra Hans Thorgríms- sen héldu þar ágætar ræður, og C. M. Cooley, dómari frá Grand Forks, flutti þar fagurt og snjalt ávarp fyrir hönd lögfræðingafé- lagsins í Norður-Dakóta. Viðhöfnin var mikil og vegleg, og sökn- uðurinn sár, er sýndi það, að verið var að fylgja sönnu stórmenni til grafar. — Ótal dagblöð fluttu fregnina um lát hans, og mint- ust hans sem stórmennis og bezta manns. Col. Ben. G. Whitehead, ritstjóri blaðsins »Williston State«,'segir í hinni ágætu ritgjörð sinni um Magnús, að hann hafi verið eitt hið mesta mikilmenni í Norðvesturlandinu og sannur mannvinur; og fer hann um leið mjög vingjarnlegum orðum um hinn íslenzka þjóðflokk. — Síra Friðrik J. Bergmann segir um Magnús (í »Breiðablikum« V. ár.— Nr. 2): »Einn mætasti maður og ástsælasti úr hópi Vestur-ís- lendinga er genginn til grafar.«—Mörg hinna beztu vestur-íslenzku skálda ortu hin fegurstu kvæði um hann; og kvæði hefi ég séð um hann eftir tvö enskumælandi skáld. Allir, sem þektu hann og kyntust honum, dáðust að honum, virtu hann og elskuðu, og sáu að hann var þjóðflokki sínum til stór-sóma og stuðlaði að því (ef til vill meira en nokkur annar Vestur-íslendingur), að íslendingar komust í gott álit hjá innlendum mönnum í Dakóta. Að sjálfsögðu hefir Magnúsi verið ábótavant í einhverju, eins og á sér stað um alla menn, hversu góðir og miklir sem þeir eru. En hver hans veika hlið héfir verið, veit ég ekki. Eg varð hennar aldrei var. Hennar gætti ekki, vegna þess að mannkost- irnir vóru svo miklir: hjartagæzkan, örlætið og drengskapurinn yfirgnæfðu. — Og gæfumaður var hann alla æfi — gæfumaður, að eiga góða og göfuga foreldra og mannvænleg og mikilhæf systkini — gæfumaður, að eignast gáfaða og elskulega konu, sem unni honum af öllu hjarta — gæfumaður, að vera virtur og elsk- aður af öllum, sem þektu hann og skildu hann rétt. — Frá vögg- unni til grafarinnar var hann sannkallaður gæfumaður. Og það gat ekki öðruvísí verið, því hann hafði flesta þá kosti til að bera, sem karlmann geta prýtt: fríðleik og karlmensku, atorku og þol- gæði, frábærar gáfur og göfuglyndi, og — hjartað á réttum stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.