Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 68
144 Hvernig ætli við manneskjurnar færum að, ef vér daglega ættum að standa augliti til auglitis við voldugan guð, og það á- þreifanlegan, sýnilegan guð, en ekki ímyndaðan guð og líkan okkur sjáifum, vegna þess að ímyndunarafl vort hefir skapað hann í vorri eigin mynd og líkingu? Nei — bersýnilegan guð, stöðugt nálægan oss, stöðugt beitandi mætti sínum, og jafnólíkan oss og óskyldan og jafnmiklu ofar oss, sem vér erum æðri hund- inum ? Vér mennirnir megum heita einir okkar liðs á þessum hnetti, sem vér byggjum, og af öllum þeim sæg af lifatidi verum, sem eiga þar heima ásamt oss, hefir engin einasta, nema hundurinn einn, svarið sig í bandalag við oss. Hvarvetna í kringum oss eru grös og jurtir, — staðbundnir og þöglir þrælar, sem óafvit- andi eru oss til nytja, og sem semja sig í einfeldni sinni að vilja vorum. Það eru bandingjar, sem ekki geta flúið né slitið af sér böndin, meðan vér gætum þeirra; en jafnskjótt og vér sleppum af þeim hendinni, sitja þeir á svikráðum við oss og flýta sér að ná aftur hinu ólögbundna og skaðlega frelsi sínu. — Ef rósin og kornaxið hefðu vængi, mundu þau forða sér undan oss eins og fuglarnir. Meðal dýranna eigum vér nokkra þjóna, sem aðeins með mótþróa, eða viljalaust, eða af heimsku eða hugleysi hafa gjörst oss undirgefnir. Hesturinn, t. d., ýmist hugdeigur eða á báðum áttum, lætur skipast við svipuhögg og harða tamningu, og verð- ur aldrei neinum fyllilega auðsveipur. Nautin og kýrnar eru á- nægð, ef þau fá nóg að éta, og eru þess vegna hagaspök og leiðitöm, að þau hafa ekki þurft að hafa neitt fyrir lífinu í marg- ar aldir og eru hætt að hugsa fyrir sér. — Hænsnin una rólega í hænsnagarðinum fyrir það eitt, að þau finna meira af korni og mat þar, en úti á víðavangi. — Um köttinn er óþarfi að eyða mörgum orðum, þetta óargadýr, sem lætur oss í friði vegna þess eins, að vér erum honum of fyrirferðarmikið og tormelt æti. Hann skoðar oss sem byrði og leiða gesti, jafnvel í okkar eigin hýbýlum, og hann er eina dýrið, sem bölvar okkur í sálu sinni, þar sem þó hin dvelja návistum við oss eins og í skjóli við klett eða eik. — Peim þykir ekkert vænt um oss, þekkja okkur ekki og veita okkur varla neina eftirtekt. Pau láta sér á sama standa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.