Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 75
frúr, sem væru svo skrambi árrisular, að þær hef ðu fengið nafnið »morgunfrúr«, O, sei, sei, nei, það eru bara gullblóm, sem við er átt, en engar frúr. En á dönsku heitir gullblóm »Morgenfrue«. »LavendeU mætti kalla i>laugarblóm« á íslenzku, eða jafnvel »lauganda«- (nefnif. laugandi), ef farið er eftir upprunanum (mlat. lavandula, ital. lavendola, sbr. ital. lavanda = þvottur, laug, bað, og lat. lavare = þvo, lauga baða), þar sem nafn plöntunnar stafar af því, að hún sökum ilms síns var notuð við laugar og þvotta. En þyki mönnum þetta nokkuð lang- sótt og vilji heldur halda útlenda nafninu, þá er sjálfsagt að gefa því íslenzka mynd og beygingu (lavendill, flt. lavendlar). Hefði því þýð- andinn ritað »lavendilsbeðunum«, hefði vel mátt við það una. En »lavendelbeðunum«. er danskt viðrini. Eins hefði á bls. 3 átt að rita kaprífólíur, en ekki »kaprifoliurt., ef útlenda nafninu er haldið; en einfaldast virðist að kalla plöntuna geitnablab á íslenzku (sbr. geitna- hvönn, geitnaskóf o. s. frv.), eins og Danir hafa nafnið »Gcdeblad«. jöfnum höndum við (latneska) nafnið »Kaprifolium«. — eða þá að kalla hana hunangsdúsu, ef menn vilja heldur sníða íslenzka heitið eftir enska nafninu »honey-suckle. Af öðrum danskkynjuðum viðrinisorðum skulum vér aðeins nefna þessi: heykeyrsla (bls. 6) f. heyakstur; vínpekkjari (11) f. vínglöggur maður (»þér eruð vínþekkjari« = þér eruð vínglöggur, hafið gott vit á vínum, hafið næman vínsmekk); skotpéttur (31) f. skotheldur (sem skot vinna ekki á); »langa e-m e-ni (35: »langið okkur hann hingað«) f. selja, rétta e-m e-n; hol hönd (122: sandaði í hola hendina«) f. lófi (»den hule Haand« á dönsku); erfibishertur líkami (199) f. 1 ík- ami harðnaður af erfiði (menn tala um hertan fisk (og porsk!), en harbnaða menn). Af málleysum og röngum orðum má sem dæmi nefna: »Kirt- ilU (bls. 1, 4) þýðir eitill, en er látið þýða kyrtil (fat). »Augna- brúnirnare. (2) ætti að vera augnabrýnnar. nApaltréi (3) er ekki til í íslenzku, heldur apaldur og apaldurstré. Aftur er aplakálfur til! ■»Býfur<í (4) getur aldrei þýtt hendur, heldur luralegar lappir eða fæt- ur. »Berast með kvibumv. (4) á að vera berast með hviðum (af hviba, en ekki af kviður), og »kvibóttur vindur« (43) á að vera hviðóttur (því ekki er meiningin að vindurinn hafi verið kvibmikill!) »Eitthvab gagn« (7) á að vera eitthvert gagn, og »eldstóin reykti« (7) eld- stóin rauk, því meiningin er víst ekki, að hún hafi verið að reykja (tóbak eða hangiket), heldur að hún hafi rokið eða rokið úr henni. »Bera vinfengit (9) ætti að vera bera vinmæli, því þau má senda, en sjálft vinfengið ekki. »Með Önnu Jensdóttfr« (14) á náttúrlega að vera: með Önnu Jensdóttwr. »Skýjum er rdku fyrir vindi« (18) á að vera: skýjum, er rak fyrir vindi (því sögnin er persónulaus: eitthvað rekur, skýin rekur). nHverjum enda myndi þetta taka« (20) á að vera: hvern enda mundi þetta taka. »Að dagar sinum væru bráðum taldir« (76) er sjálfsagt prentvilla (f. dagar sínir), en það getur »vissi ekki hvað hann hófst að« (87) varla verið, heldur hrein og bein málvilla f. hafðist að (blandað saman hefjast og hafast, eins og fyr reykja og rjúka). »Unlibur (ekki einu sinni »únliður«) getur ekki verið prent- villa, því sú orðmynd kemur fyrir á fleirum stöðum (t. d. 116, 159),
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.