Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 80
klofinn, þá eru minni líkur til, að upp úr honum hafi staðið gaddur eða reginnagli. fetta verður því síður sennilegt, sem víst má álíta um öndvegissúlurnar, að þær hafi ekki verið lausastólpar (»fritstaaende«), eins og dr. Olrik nánast ætlar, heldur verið fastir liðir í ræfurbyggingunni (Tagkonstruktionen) og hliðarásarnir eða brúnásarnir hvílt einmitt í klaufinni á efri enda þeirra (sbr. Privatbol. 185 og Den isl. Bolig i Fri- statstiden, Fig. 9 og 11), en ásarnir oftast ótilhöggnir og sívalir, og því varð klaufin að vera bogadregin eða sýld. Þesskonar súlur hafa haldist sumstaðar í Danmörku alt fram á vora daga (sbr. Mejberg: Gamle danske Hjem, bls. 96: »Suler forekom- mer ikke alene i Jylland, men ogsaa paa den fynske 0gruppe. Det er l^oje Stotter, som staar paa Rad fra Gavl til Gavl langs Husets Midtlinje og naar helt op til Rygningen; de bærer en Aas, hvorpaa Sparretræerne i Reglen er ophængte. De tarveligste Sulehuse er de simpleste danske Bygninger, der findes. Her er den overste Ende af de jordgravede Suler forsynet med en Kloft, hvori Aasen hviler, og Sparrerne er kun Rafter, der staar paa en Væg af Græstorv og stotter sig til Aasen«). En þetta þarf ekkert að raska hugmynd dr. Olriks um öndvegissúlurnar sem eins konar »veraldarsúlur«, eða ímynd þeirra, því samskonar hugmynd kemur fram í nafninu á þeim ræfursstólpum, sem kallaðir vóru »dvergar« (sbr. Privatbol. 122, 125), og sem setja virðist mega í samband við sögnina um dvergana Austra, Vestra, Norðra og Suðra, er goðin settu til að halda himninum uppi yfir jörðinni (Sn.-E. I, 50). Það er allmerkilegt, að finna þar óbeinlínis staðfesting á þeirri aðal- niðurstöðu, sem dr. Olrik hefir komist að, að því er öndvegissúlurnar snertir, þó hann hafi alls ekki athugað »dvergana«. En skýring dr. Olriks á orðinu »reginnagli« álítum vér harla vafasama, þó hún líti ginnandi út og eitthvað kunni að vera rétt í henni. Auk þess er hvergi talað um einn reginnagla í öndvegissúlum, heldur fleiri. Sá, er þetta ritar, hefir í »Deutsche Literatur-Zeitung« (1910, nr. 17, bls. 1045) til, að þar mundi vera um svipað að ræða og ^clavi sacri v. annales«, hjá Rómverjum og Etrúskum, en um hina sönnu þýðingu þeirra er líka mikil cvissa. y q ISLANDICA IV. Ithaca, N. Y. 1911. í þessu ársriti Fiske-bókasafnsins er skrá yfir fornlög Norðmanna og Islendinga fram að 1387, þegar Noregur og ísland hnigu undir krónu Dana. En þar er líka annað meira, sem sé skrá yfir bækur og ritgerðir, er ritaðar hafa verið um þessi efni á ýmsum tungum, og síðast er þar efnisskrá (Subject Index), þar sem sjá má, hvar ritað finst um hvert einstakt atriði, og mun sú skrá verða harla kærkomin öll- um þeim, er við norræn fræði fást. I*að er bókavörður Fiske-safnsins, Halldór Hermannsson, sem samið hefir þetta ársrit, eins og hin fyrri, og ætlar hann að verða íslenzkum bókmentum þarfur maður. y q UM ARNALD ISLENDING Porvaldsson, hinn sögufróða, sem var með Absa- lon biskupi og Valdemar Danakonungi á síðari hluta 12. aldar og sagði þeim svo margar sögur, hefir dr. A. Olrik skrifað alllanga og fróðlega grein í »Nordisk Tids- skrift« 1911 (bls. 250—262), þar sem hann gerir grein fyrir, hverjar af frásögnum Saxa sagnaritara Dana muni stafa frá Arnaldi, og skýrir um leið aðferð hans við samsetning sagna sinna og hvaðan hann hafi tekið efnið í þær. Segir hann Arnnld hafa verið hinn fyrsta skáldsagnahöfund, er uppi hafi verið í Danmörku. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.