Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 24
24 E*egar sá skógur verður fullvaxinn, man enginn eftir konungs- ríkinu hans Þórðar gamla. Júh' 1914. AXEL THORSTEINSSON. Æskuminningar. (Framhald.) Eftir ÖNNU THORLACIUS. VEIZLUSIÐIR, DÖNSKUSLETTUR, ÞjÓNUSTUBRÖGÐ O. FL. í veizlum var ætíð -sunginn borðsálmur á undan máltíð, þegar búið var að bera inn fyrsta réttinn, sem oftast var kjötsúpa með kjötsnúðum, eða þá hrísgrjónagrautur og smjör ofan 1 og með kanel- sykri og ijóma út á. Þarna varð maður að mæna á blessaðan mat- inn, svona góðan, meðan söngurinn hljómaði í eyrunum. Man ég, að í þann tíð var mér nóg boðið með slíkum heilagleik. Svo kom steik, eftir grautinn, með gulrófustöppu og smjörídýfu. Ég var 8 ára, þegar mér var boðið í fyrstu veizluna, og var hún haldin í Krossnesi, því þar áttu brúðhjónin heima, hjá sýslumannsekkjunni, ömmu Stefáns læknis í Aars. Síðast var höfð stoppkaka«, og var þar »bútterdeig« með >syltu« (sætkvoðu) á milli. Ekki féll almenningi vel þessar þunnu soðsúpur (»klár« súpa) með snúðum í, svo að bæði maddaman í Krossnesi og móðir mín voru farnar að hafa grauta eða sætsúpu, og það rann út. Þá voru ekki leifar á »talerkunum«. Menn nefndu diska oftast »talerka« þá, af því að prestskonan á Setbergi gerði það; en hún hafði alist upp í Rvík. Einnig nefndi hún matbaunir aldrei annað en »ertur«, og þess vegna urðu aðrir að gera það, úr því að prófastskonan á Setbergi gerði það. Þá var og sagt að »dröja af« í staðinn fyrir að tvílæsa. Mér var ætíð lofað einu sinni á vetri fram að Setbergi, til að leika við Siggu og Mettu. Og þá kunni ég ýms orð og var hreykin af. En það minkaði, er faðir minn heyrði þau, því hann bannaði mér stranglega þessar dönskuslettur. Varð ég þá sneypt og þorði aldrei að taka mér dönsk nöfn í munn framar. Er mér ekki þakk- andi, þó ég nafi lagt mig nokkuð eftir móðurmálinu, því sannarlega innprentaði hann pabbi okkur það, eins og annað gott og fagurt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.