Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 46
46 Þúsund og ein nótt. Ég minnist þess ekki, að ég á yngri árum mínum heyrði »þúsund og eina nótt« nefnda, fyrri en sögurnar komu út, sem Ben. Gröndal þýddi og prentaðar voru í Reykjavík 1852, og voru þó ráðgjafasögurnar úr »Púsund og einni nótt« algengar, er prentaðar voru í Viðey 1835. Pegar sögur Gröndals komu að Laugardalshólum (í Laugar- dal í Árnessýslu), þar sem ég dvaldi lengst á yngri árum, var þar vinnukona, er hét Éuríður Jónsdóttir, ættuð sunnan úr Flóa, en hafði verið nokkur ár í Grímsnesi, áður en hún kom að Laugardalshólum. Éegar t’uríður heyrði, að sögur þessar væru úr »Púsund og einni nótt«, mælti hún: »Æ, það er gaman! Þúsund og ein nótt er svo skemtileg sögubók.« Ekki man ég eftir,. að hún væri spurð að því, hvar hún hefði kynst þeirri bók. — Svo leið langur tími, að ég hélt, að enginn hefði snúið »?úsund og einni nótt« á íslenzku, að undanskildum ráðgjafa- sögunum og sögum Gröndals, fyr en Stgr. Thorsteinsson. En þegar ég var kominn hér að Kjörseyri, heyrði ég konu mína raula vísur um »Púsund og eina nótt«; sagði hún mér þá, að Matthías faðir hennar hefði sagt, að faðir hans, Sigurður bóndi á Fjarðarhorni, sem var mikill bókamaður, hefði átt vÞúsund og eina nótti. og Tpúsund og einn dag«, báðar skrifaðar, og fylgdi með, að »Púsund og einn dagur« hefði verið minni bók og ómerkilegri. Ekki hafði tengdafaðir minn vitað, hvað af bókum þeim varð, eftir að stjúpa hans fluttist að Brandagili og giftist þar Magnúsi hreppstjóra Pórðarsyni. Sonur Magnúsar á Branda- gili, með fyrri konu, var séra Jósep, er prestur varð í Breiðuvík- urþingum í Snæfellsnessýslu og dó þar 1851, og er ekki ósenni- legt, að bækurnar hafi lent hjá honum, og ef til vill glatast þar vestra. Áður en séra Jósep varð prestur, var hann, að mig minnir, um tíma barnakennari á Búrfelli í Grímsnesi, um sama leyti og fyrnefnd Puríður var þar í nágrenni; svo mér hefir komið til hugar, að hún hafi þá heyrt eða lesið sögur í »Éúsund og einni nótt«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.