Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 47
47 Blað, sem hafði fylgt »í5úsund og einni nótt«, hafði lent í blöðum Matthíasar tengdaföður míns, og er hér til enn; læt ég hér fylgja það, sem á blaðinu stendur í bundnu og óbundnu máli (með breyttri stafsetning): »Eðla mæt og mannborlig, með kvennprýðis gnóttir, kýs ég ætíð elski mig Elinn Stepháns dóttir. Skemtan vöku skal ég hér, skyldi nokkrum þægra? mitt úrtöku artugt er efnið stytting dægra. Ýsu-drátt ég afbið nú, yður silkitróður! Ljúk upp, hátt og liðugt þú les mig, vinur góðurl Yður mig til eignar býð, Elinni Stepháns dóttur tel. Við ég býst um vöku tíð vel á kvöldin hressa þel. Sendist yðar mætu mund minn sá fyrsti parturinn, enda bið ég eðla sprund inni mér nú góðleik sinn. Vésar gaman hýrt um hús, hrósar sögu dúka rós; lesarinn á iistir fús ljós um biður skært af drós. Vakið, stúlkur, við þann leik, vekið heyrnar gætið þrek; takið nú að tendra kveik, tekið mál ég þanninn vek. Eðla dygðug Elinn Stepháns dóttir! yðar heiti eg hurðir á, hús mér þreyttri vilduð ljá. Scherazadi skal mig þjóðin kalla, eina drotning yfir lýð Indía-ríkis forðum tíð. Skemt þá gat ég Scharjar kóngi mínum um þúsund og eina nótt artugri með dæma gnótt. Frönsku klæddust fróðleiks- sögur mínar, og öðrum tungum eftir það, af því margur hér um bað. I stutthempu íslenzkunnar fóru allra síðást merkir meir mínir sagna partar tveir. Priðji kemur þanninn búinn líka heim til yðar, Elinn góð, ef mér vilduð gefa hljóð. Stytta kann ég, stúlkur, kvöld og vökur; breiðið eyrun, blessaðar! byrjast málið skemtunar. Hér að garði kemur kall, kyntur vel, þó sé gamall; hússins móður hann vill sjá, hennar líka vinskap ná. — Ætíð sælar, Elinn góð, ef þér spyrjið mentafróð, hvað ég kallist, skjótt úr sker: Skeggi pögli nefndur er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.