Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 53
53 Líð þú niður um Ijósa haf, lituð hvíta skrúði, kærust Iðunn! Oss þig gaf alfaðir að brúði. En ekki varð þó Sigurður nema rúmlega hálffimtugur; svo naum virðist hún hafa verið á eplunum við hann, enda sést ekki, að hann hafi nokkurntíma beðið hana um þau handa sjálfum sér, heldur einungis handa börnunum sínum, sem hér segir: Fyrst þú átt þau eplin há, sem ellibelgnum fleygja, æi! láttu ekki þá ungana mína deyja. Andleg getin okkar kyns afkvæmin, sem fóstrum, lát þú eta ódáins epli af þínum brjóstum. Og þá bæn veitti hún honum fúslega, sem sjá má af því, að enn lifa ljóð Sigurðar, á hverri íslenzkri tungu, og munu lengi lifa, án þess nokkur ellimörk sjáist á þeim. Og sama hefir hún veitt mörgum öðrum mönnum sínum í meira eða minna mæli — og þá ekki sízt séra MATTHÍASI JOCHUMSSYNI, og gert það alveg óbeðin. En við h a n n virðist hún hafa haft það meira en flesta aðra af mönnum sínum, að hún hefir ekki látið sér nægja að gefa börnunum hans drjúga bita af ódáinseplunum, heidur líka lofað honum sjálfum að narta í þau við og við, svo að hann gæti ekki elzt. Má af því ráða, að hún unni honum meira en öllum öðrum, og þyki sem þar sé fyrsti maður hennar, Bragi, endur- borinn (eins og menn trúðu í heiðni), méð því séra Matthías sé honum líkastur »at speki, málsnild ok orðfimi« óg »kunni mest af skáldskap«. Og hver myndi vilja segja, að hún hafi reynst vitund glámskygn í því efni, gamla konan? Petta virðist eina bærilega skýringin á því, hve síungur séra Matthías er. Pví þó hann sé nú orðinn áttræður, þá er hann enn logandi af æskufjöri og kvikari á fæti en margur tvíelleftur maður af þeirri kynslóð, sem nú er að vaxa upp í iandinu. Og sálin — andinn! Sá verður víst að hafa góðan sjónauka, sem þar sér nokkur ellimörk. Yngstu kvæðin hans eru »eins og hrynji aldýr háttur af himins opnu bók«, syo vér notum þá lík- ingu Einars Benediktssonar, sem einmitt hér getur átt við. Pví mörg kvæði séfa Matthíasar eiga svo skylt við eða minna svo mjög á stjörnuhröp frá alstirndum himni, bragandi norðurljós eða eldingaleiftur. Og ekki vantar bjartsýnina. Flestir verða meira eða minna svartsýnir með aldrinum. En það er eitthvað annað með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.