Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Side 54

Eimreiðin - 01.01.1916, Side 54
54 séra Matthías. Hann virðist verða þvi bjartsýnni, sem hann eld- ist meir — álíka og Gladstone varð því frjálslyndari, sem hann varð eldri. Enginn unglingur með fangið fult af æskuvonum Séra Matthías Jochumsson. getur verið bjartsýnni en hann. Hann er okkar Björnstjerne Björnson. Og það er holt fyrir hverja þjóð, að eiga bjartsýn skáld. Og þá mannúðin! Ekkert íslenzkt skáld hefir verið jafn- þrungið af henni, eins og séra Matthías. Hún skín eins og blik-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.