Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Page 54

Eimreiðin - 01.01.1916, Page 54
54 séra Matthías. Hann virðist verða þvi bjartsýnni, sem hann eld- ist meir — álíka og Gladstone varð því frjálslyndari, sem hann varð eldri. Enginn unglingur með fangið fult af æskuvonum Séra Matthías Jochumsson. getur verið bjartsýnni en hann. Hann er okkar Björnstjerne Björnson. Og það er holt fyrir hverja þjóð, að eiga bjartsýn skáld. Og þá mannúðin! Ekkert íslenzkt skáld hefir verið jafn- þrungið af henni, eins og séra Matthías. Hún skín eins og blik-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.