Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 75
75 íslenzk hringsjá. GULLBRÚÐKAUP héldu þau hjónin Símon Símonsson og Valdís Guðmundsdóttir (móðir ritstj. Eimr.) í Winnipeg, Man. þann n. okt. 1915, eftir 50 ára sambtíð, og var gullbrtíðurin þá 81 árs (f. 3. okt. 1834), en gullbrtíð- guminn 76 ára (f. 13. des. 1839). Var þeim þá haldin stórmikil veizla á heimili Guðmundar sonar þeirra, og stóðu fyrir henni, auk hans, Guðrtín dóttir þeirra og maður hennar, Jósep B. Skaptason. Var þar fjölmenni mikið sam- an komið, bæði tír Winnipeg og frá Argylebygð, þar sem þau höfðu btíið um 20 ára skeið. Og gestirnir komu ekki tómhentir, heldur höfðu þeir dýrindis gjafir að færa. í*ann- ig gáfu konur frá Argyle brtíð- inni gullarmband, gulltír og 20 4ollara í peningum, konur tír Winnipeg demantshring og börn hennar hálsfesti úr gulli ásamt dýrindis nisti með fanga- marki hennar. Brúðgumanum gáfu karlmenn frá Argyle gull- hring, vinir tír Winnipeg gull- btíinn staf með fangamarki hans og dagsetning gullbrtíð- kaupsins og börn hans gullnisti með fangamarki hans. trenn gullbrtíðkaupsljóð voru þeim flutt, eftir Winnipegskáldin Kristin Stefánsson og Sigurð J. Jóhannesson og eftir tengda- son þeirra, Erlend Gíslason í Vancouver B. C. Ræðuhöld voru þar og mikil, og töluðu þar margir af hinum helztu ræðuskörungum Vestur-íslendinga, t. d. séra Frið- rik J. Bergmann, Baldwin L. Baldwinsson, lögmaður Marínó Hannesson, séra Magn- tís Skaptason, Arngrímur Jónsson, Jósep B. Skaptason o. fl. Af heillaóska-símskeyt- um bárust brtíðhjónunum mörg, bæði víðsvegar að tír Ameríku og frá Evrópu (Khöfn). Ber þetta alt ljósan vott um, hve mikla virðing og vináttu hin öldruðu hjón hafa áunnið sér, enda kemur það og greinilega fram í gullbrtíðkaupsljóðunum. Þannig segir meðal annars í kvæði S. J. Jóhannessonar: Það tvíllaust allir einum munni róma, að þið hafið unnið ykkar verk með sóma sem ykkur hafa kynst í lengd og bráð, og ætíð hylli guðs og manna náð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.