Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ VÍSIS
11
HVÍTKLÆDDAR
Þrjár hvítklæddar brúðir,
giítar í kirkjunni samtímis. Það
er sjaldgæfur viðburður.
— Kirkjuklukkurnar munu
hringja hina ferföldu hamingju
út yfir umhverfið. Jólasnjórinn
sáldrast til jarðar og ljósin
verða öll kveikt í hverri íbúð
og birtu mun stáfa frá þúsund-
um rúðna.
Það er ég, sem á að leiða
þessar þrjár brúðir upp eftir
kirkjugólfinu -—• hægt, virðu-
lega og hátíðlega. Hljómlistin
frá orgelinu mun ólga eins og
brim við strönd eilífðarinnar.
Fyrst fer ég með Karen. Þá
fylgi ég Lis. Og að síðustu fer
ég með Beth. Þetta eru nöfn
dætra okkar. Þær heita í höf-
uðið á móður sinni.
Þær eru þríburar, og þær
eru töfrandi. Allar líkjast þær
móðurinni. Á þessari brúð-
kaupshátíð mun verða sam-
keppni milli fjögurra fegurðar-
drottninga, sem geta þó ekki
tekið verðlaun hver frá annari.
Þetta segi ég ekki til þess að
grobba. Mér virðast þær allar
jafn fagrar. Nei. í fegurðarsam-
keppni myndi konan mín bera
sigur af hólmi.
Hún er sérstæð. Karen, Lis og
Beth hafa dropa af blóði frá
mér í sér. Það hefur haft áhrif,
þrátt fyrir það, að ég og konan
mín höfum sams konar blóð-
tegund.
í brúðkaupsræðu minni mun
ég segja systrunum söguna um
Karen-Lisbeth og mig. Það hef
ég ekki gert áður. Eg ætla að
hefja ræðuna með þessum orð-
um: ,,Þetta er saga um ást. Ekki
þá ást, sem menn skrifa um
sögur og búa til kvikmyndir af.
Þessi ást, sem hér er um að
ræða, er eins og sístreymandi
lind og kvakandi barnahlátur.
Hún hitar mönnum um hjarta-
rætur eins og ljós á altariskerti
og tindrandi tár. Þetta er ástar-
saga um einungis tvær persón-
ur, sem skapaðar voru hvor
handa annari, fá hvor aðra og
búa saman í ást og eindregni til
síðustu stundar.“
Þegar þetta verður sagt munu
systurnar klappa saman hönd-
unum, andvarpa hrifnar og
segja: „En hve þetta er dásam-
legt.“ — Tengdasynirnir þrír
munu fara að hugsa um það,
hvernig þeim' megi takast að
verða svona hamingjusamir.
Já, þannig mun upphaf ræð-
unnar verða. Að því búnu mun
; ég gefa nákvæmari skýringu,
og segja frá því, hvernig við,
ég og Karen-Lisbeth, kynnt-
umst. Eg mun ekki draga dul
á neitt. Stúlkurnar skulu fá að
heyra sannleikann.
Eg mun segja þeim, að ég
hafi njósnað um móður þeirra.
Það þykir nú ekki viðeigandi.
En sannleikurinn er sagna bezt-
ur. Eg mun geta þess, að þetta
gerðist skömmu fyrir jól. Eg
var þá einmana og óglaður. Eg
áleit að þau jól yrðu mér gleði-
snauð. Til þess að geta haft ráð
á því að fara heim til mömrnu,
sem eru hvort tveggja í senn:
niðurdrepandi og hrífandi.
Það var hljótt í bænum og snjór
á götunum. Innan skamrns
myndi glamrið í flöskum mjólk-
urflutningamannanna heyrast,
og fyrstu sporvagnarnir halda
af stað.
Skyndilega leit ég upp. Ljós
var kveikt í glugga. Eg sá ein-
hverju fleygt upp í loftið í her-
berginu, sem birtuna lagði frá.
Það voru nærföt. Stúlkuhendur
_ _
Hún liafði spékoppa í kinnum og hún liló. Ifún var dásamlcg.
Hefði ég verið klukka myndi ég Iiafa stanzað. Ég fylgdi hcnni
ósjálfrátt eftir niður götuna.
sem var ekkja, í jólaleyfinu,
varð ég að vinna á aðfangadag-
inn og jólanóttina. Eg tók að
mér símavörzlu ásamt nokkrum
öðrum stúdentum, sem voru fá-
tækir eins og ég. Við höfðum
skrifað hvort öðru, mamma og
ég, og komið okkur saman um
að halda upp á jólin á jóladags-
kvöld, er ég væri kominn heim.
— Þannig verða fátæklingar
stundum að aka seglum eftir
vindi.
Eg hafði haft á hendi síma-
vörzlu nokkrar nætur, er hér
var komið sögu. Morgun nokk-
urn var ég á heimleið. Það var
einn af hinum dimmu og
drungalegu desembermorgnum,
gripu nærfötin. Svo var sokk-
um fleygt. Þá peysu, og síðast
pilsi.
Þetta þótti mér skrítinn leik-
ur.
Þegar ég var háttaður í litla
herberginu, sem ég bjó í, og
reyndi til þess að sofna, svifu
flíkurnar, sem fjöruga stúlkan
hafði fleygt og gripið, fyrir
hugskotssjónum mínum. Þessi
stúlka var bersýnilega í jóla-
skapi og gædd lífsgleði. Hún
átti það, sem mig' vantaði.
Svo sofnaði ég.
Er ég vaknaði, en þá var
farið að halla degi, sá ég enn í
anda það, sem gerðist í herbergi
ungu stúlkunnar. Er ég gekk
eftir götunum í jólaskreyttum
bænum fór ég ósjálfrátt þang-
að, sem ég hafði staðið um
morguninn. Eg nam staðar
framan við vélaþvottahús og
horfði á húsið, sem Ijósið hafði
verið kveikt í. En ég' vissi ekki
inn um hvaða glugga ég hafði
horft.
Af tilviljun leit ég inn um
glugga þvottahússins. Þar sá
ég ungt ,,par“, og héldust
þau í hendur, unga stúlkan
og ungi maðurinn. Þau horfðu
inn um rúðu á þvottavélinni.
Þar þyrlast nærföt þeirra fram
og aftur, hugsaði ég, og fann til
einmanaleika.
En í þessu bili heyrði ég raul-
að glaðlega. Eg sneri mér við
og horfði í brún, fjörleg stúlku-
augu, og varð var við einhverja
áður óþekkta áskynjun eða til-
finningu. Koma þessarar ungu
stúlku vakti gleði mina. Mér
þótti sem við þekktum hvort
annað fullkomlega, þótt við
hefðum aldrei verið kynnt né
fengið tækifæri til þess að tala
saman.
Eg áleit, að hún hefði sömu
áskynjun og ég.
Að baki mér opnuðust dyrn-
ar og tvær ungar stúlkur komu
út. „Daginn, Karen-Lisbeth,“
sögðu þær. „Jæja, þá ert á leið-
inni inn að þvo tauið þitt.“
„Já, einmitt,“ sagði stúlkan
með brúnu augun og hló. —
Hún var í fallegri úlpu, sem var
gul á lit.
„Að jólaleyfinu loknu mun
ég fara að búa mig á sama hátt
og þú,“ sagði önnur stúlknanna.
„Ih! Það er góð hugmynd,“
sagði Karen-Lisbeth. Hún leit á
mig og sagði: „Eg á annríkt.“
Svo gekk hún inn í þvottahúsið.
Eg stóð kyrr. Eg gat ekki
farið. Eg vissi ekki hvað ég ætti
að gera. En áður en ég hafði
komizt að nokkurri niðurstöðu
opnuðust dyr þvottahússins aft-
ur. Það var hún — Karen-Lis-
beth, sem kom. Eg' heyrði hana
segja: „Þér ætlið að líta vel
eftir tauinu mínu, frú Petersen,
ef mér skyldi seinka. Eg gæti
ekki haldið jólin án þess að
uppfylla mína borgaralegu
skyldu.“
Þá kom hún út á götuna. Er
hún sá, að ég stóð á sama stað,
hló hún vingjarnlega. Hún
hafði spékoppa í kinnum. Hún
var hrífandi. Hún var dásamleg.
Hefði ég verið klukka myndi ég
hafa stanzað, er hún kom í nánd
við mig.
Eg gekk á eftir henni.
Ef ég í brúðkaupsræðu minni
segi hinum þrem dætrum mín-
um, Karen, Lis og Beth, að ég
hafi elt þessa fögru ungu stúlku,
myndu þær ef til vill álíta, að
ég myndi hafa gert það, hver
sem átt hefði í hlut — einungis
ef um fríða stúlku hefði verið
að ræða. En þvilíkt átti ekki við
um mig. Þessi stúlka dró mig
að sér á einstæðan hátt.
Eg ákvað að gera einnig mína
borgaralegu skyldu þótt ég
vissi ekki í hverju hún var
fólgin. Hún gekk að blóðbanka
sjúkrahússins og fór inn. Hún
mælti: „Eg ætla að gefa blóð.“
Eg hafði fylgt henni eftir og
hafði yfir sömu orðin. Endur-
tók þau.
Við lentum í sömu stofu eða
klefa, og lágum hlið við hlið,
hvort á sínum bekk. Hún var
komin á sinn bekk, er ég kom
inn. Blóðið úr henni rann nið-
ur í glas. Eg reyndi til þess að
láta sem hér vaeri um hreina
tilviljun að ræða, að ég kæmi
þarna inn. Blóðtökutæki var
stungið í handlegginn og sá, sem
það gerði, fór að því loknu, og
skildi mig og Karen-Lisbeth ein
eftir.
I fyrstu lágum við bæði og
horfðum upp í loftið. Skyndi-
lega snerum við andlitum hvort
að öðru. Og á broti af sekúndu
fundum við til djúprai' sam-
kenndar eins og þegar menn
blanda blóði og ganga í fóst-
bræðralag.
Eitt augnablik stóð þetta yfir
og svo fórum við aftur að horfa
upp í loftið og hlustuðum á
kafla úr útvarpserindi frá út-
varpstæki, sem var í næsta her-
bergi.
Fyrirlesarinn mælti: „Það er
franskur prófessor, sem í
draumi hefur spilað síðasta
hluta af „ófullnuðu simfóní-
unni“, eftir Schubert. Starfs-
bróðir hans, sem hafði stjórnað
tilrauninni, gaf til kynna, að
þessi draumur hefði átt rót sína
að rekja til þess að aðstoðar-
maður hans hafði æft sama tón-
inn, með nokkru millibili,
um lengri tíma.
Eg sneri aftur andlitinu að
Karen Lisbeth. Hún sneri sér
að mér og brosti daufu brosi.
Ég las eitt sinn í blaði frásögn
um þýzkan listamann, sem lét
kviksetja sig, og lá í kistunni
átta daga. Eina sambandið, sem
hann hafði við umheiminn, fór
fram gegnum pipu, sem v.ar
stungið niður í kistuna, er hann
lá í. Á hverjum degi kom stúlka
og talaði við hann. Enginn vissi
hvað þau sögðu hvort við ann-
að, og þau höfðu aldrei séð
hvort annað. En í gegnum píp-
una urðu þau ástfangin hvort
í öðru. Mér þótti eins og ég
og Karen-Lisbeth værum í
samskonar kringumstæðum.
Útvarpsmaðurinn sagði: „Ný-
tízku listamenn hafa komizt að
þeirri niðurstöðu, að hinar
mörgu milljónir fruma, sem
mynda líffærakerfi vort, lifi
hver um sig tvíþættu lífi, þar
sem þær geta geymt endur-
minninguna um fortíð mannsins
og „endursagt“ vissa viðburði.,
Þegar þessar frumur endur-
nýjast reglulega af öðrum, sem
einnig óska þess að segja
drauma yðar, verður þetta
blandað og án samhengis.11
Karen-Lisbeth og ég lágum
á bekkjunum og horfðum hvort
á annað og hlustuðum. Ég sagði.t
„Ég ætti að geta fengið vit*
neskju um allt, sem yður við*
Framh. á bls. 29. J