Aldamót - 01.01.1900, Page 11

Aldamót - 01.01.1900, Page 11
legur kraftur þjóðarinnar er bugaöur og brotinn. Börnin líöa nú fyrir syndir feöra sinna. Megn siöa- spilling ryður sér til rúms. Sjálfstæöi þjóðarinnar er horfið. Útlendir biskupar eru nú hver á fætur öðrum sendir til landsins. þeir hugsa mest um að auka sitt eigið vald, en lítið eða alls ekki neitt um hinn sanna hag kirkjunnar. Plágan mikla, sem svarti dauSi er nefndur, hrífur nálega tvo þriðjunga fólksins burt á tveimur árum. Myrkur vanþekkingar og andlegs dofa grúfir um þetta leyti yfir heiminum. það er eins og afl kristindómsins hafi að vissu leyti oftekið sig, þegar það var að leggja heiminn undir sig. Að minsta kosti fjarar það út aftur um þetta leyti. það hverfur aldrei framar en hafið. En á fjórtándu og fimtándu öldinni verður fjöruborðið óumræðilega stórt, — svo stórt, að ýmsir héldu, að hafið væri þornað upp. Hjá þjóð vorri er þetta dimt og sögulaust tímabil. Aldrei hefir kristindómurinn verið eins aflvana í þjóðlífi voru og þá. Kirkjan hnígur sjálf meir og meir í faðm þeirrar spillingar, sem hún ætlaði sér að vinna bug á og út- rýma. Em ekki er að undra, þótt dimt sé yfir kirkju- lífinu íslenzka um þessar mundir, þegar þess er gætt, hve dapurt kirkjulífið er um þetta bil víðsvegar um hinn kristna heim. Myrk og ömurleg þoka hafði lagst yfir kristnina, svo menn naumast vissu handa sinna skil. En ekki gleymdi drottinn þjóð vorri á þessum tíma. Aldrei mun myrkur hinnar rómversku þoku hafa orðið eins geigvænlegt á Islandi og víða suður í löndum. A Islandi voru dýrlingarnir færri, ekki nærri eins mikið áf helgum dómum og hindurvitnum, sem skygðu á hina heilögu persónu guðdómsins. En hver- vetna í hinum kristnu löndum átti drottinn einnig á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.