Aldamót - 01.01.1900, Page 34
34
þar. Og hvað langt sem vér færum takmörkin út í
huga vorum, þá verSur niSurstaSan hin sama. RúmiS
getur ekki endaS þar. Hugsanin heimtar, aS þaS sé
takmarkalaust, nái óendanlega langt út. AS til sé
einhver takmörk á rúminu og ekkert ]?ar fyrir utan,
þaS segir hugsanin sé ómögulegt. En í annan staS
er þaS jafn-sterk og jafn-ómótmælanleg krafa mann-
legrar hugsunar, aS heimsvíSáttan hafi sín takmörk,
aS rúmiS sé ekki óendanlegt. því líka þaS liggur í
hlutarins eSli. Líka þaS liggur í rúmshugmyndinni.
Hér er þá sýnileg og áþreifanleg mótsögn. Tveir
sannleikar, sem svo langt sem augaS eygir eru hvor
þvert á móti öSrum.
En lítum svo á mannlegt líf. Og skal eg þar —
án þess neitt aS snerta svæSi kristnu trúarinnar —
benda á eina stórkostlega mótsögn. Göfugasta og
guSlegasta einkunn mannlífsins er elskan eSa kærleik-
urinn. Um þaS kemur öllum saman — vantrúuSum
mönnum jafnt og trúuSum. þaS, sem mest er í
heimi, þaS segja þeir allir hiklaust aS kærleikurinn sé.
Og aS sjálfsögSu heimtar hugsan vor, aS hver sá, sem
í sannleika er maSur kærleikans, hver sá, sem
fyllilega hefir tileinkað sér þessa fögru, dýrSlegu lífs-
einkunn, beri út af því úr býtum ómengaSa sælu,
mestu sæluna, sem til er fyrir mannlegt líf. Enda
veröur því ekki neitaS, aS þaS liggur ævinlega sæla í
elskunni,— slíkri elsku. En því fer, eins og allir vita,
mjög fjarri, aS sú sæla sé ómenguS. þvert á móti
mega allir búast viS því eins og nokkru sjálfsögSu, að
elskan þeirra hafi sorgir og sársauka í för meS sér, ef
til vill alveg fram úr skarandi sorgir, óumræSilegan
sársauka. Út af elskunni, hreinni, göfugri, heilagri