Aldamót - 01.01.1900, Page 38
33
horft á mótsagnir þær, sem hér var um aS ræða. Og
þá auövitað alveg eins á allar nýju mótsagnirnar, sem
koma út á svæöi kristindóms-opinberunarinnar. En
þegar menn veita því eftirtekt, aö náttúran og mann,-
lífið hefir svo miklar og margar mótsagnir meöferöis
áður en kristindómurinn kemur til sögunnar eöa fyrir
utan svæöi kristnu trúarinnar, þá á öllum að geta skil-
ist, aö þær nýju, sérstöku mótsagnir, sem í kristin-
dóminum liggja, þurfa alls ekki hót aö veikja sann-
leiksgildi þeirrar opinberunar. Mótsagnir kristnu trú-
arinnar benda þvert á móti til þess, að þar sé um
óhagganlegan guölegan sannleik að ræða, fyrir þá
sök, aö þær eru í fullkomnu samræmi við mótsagnirn-
ar í heimstilverunni og mannlífinu yfir höfuö.
I sambandi við þá mótsögn, sem liggur í píslar-
sögu kærleikans, leyfi eg mér aö geta hér vitnisburðar
eins, snertanda þaö mál, sem Plató, gríski heimspek-
ingurinn, hefir eftir sig látið í ritum sínum. Og eru
þau orö sérstaklega fyrir þá sök merkileg, aö þar talar
sá maöur, nærri fjórum öldum Krists burö, sem mest-
ur spekingur hefir þótt í heiöni bæði að fornu og nýju,
maður, sem gæddur var alveg fram úr skr.randi gáfu
til þess að rannsaka hin almennu lífssannindi og rekja
þau hugsunarfræðislega út í yztu æsar, aöal-spámaö-
urinn í heiöna heiminum. Hann er aðsýnaframá
þaö, hverjum kjörum ,,réttláti maöurinn“—það er
að segja sá maöur, sem algjörlega fullnægi hugsjón
góöleikans — muni, ef hann einhvern tíma kemur hér
fram á jaröríki, hljóta aö sæta. ,,Hann hlýtur“ —
segir hann — ,,á undan öllu öðru að verða sviftur sínu
góða mannoröi ; þar næst öllum sínum eigum—-að
réttlætinu einu undan skildu. Hann hlýtur aö komast