Aldamót - 01.01.1900, Síða 39
39
í ófrið við þá, sem ríkjum ráða, svo að í reynd-
inni sé með hann fariS eins og hann væri öllum mönn-
um ranglátari, þó aS hann hafi alls ekkert órétt gjört.
Slíkur réttlátur maSur myndi verSa hneptur í fjötra,
verSa húðstrýktur og augu hans úr honum stungin. Og
eftir að hafa út tekiS allar þessar pyndingar myndi
hann verSa negldur á gálga, svo aS opinbert yrði, aS
hann var ekki um það aS hugsa, að sýnast réttlátur,
heldur um þaS að vera réttlátur í raun og veru. “
Svona vitnar sá maður. Bendir hér meS svo skýrum
og ótvíræðum orðum á einhverja allra stórkostlegustu
mótsögn, sem unt er að hugsa sér : bezta manninn,
sem hugsanlegt er að nokkurn tíma geti birst hér á
jörSu, hinn fullkomna fyrirmyndarmann, al-réttláta
manninn, staddan í hinfii allra sárustu og grátlegustu
píslarsögu, og þaS einmitt út af því einu, að hann er
svo dýrðlega góður. Hræðileg mótsögn, gleðileg mót-
sögn. Sama mikla mótsögnin og kemur í reyndinni út
í hinni heilögu píslarsögu mannkynsfrelsarans, drottins
vors Jesú Krists. En meS þessari makalausu, guðlegu
mótsögn kemur friðandi ljósbirta yfir alla ieyndardóma
lífsins og dauSans, allar ráSgátur tilverunnar, aliar
hinar mótsagnirnar, sem verSa fyrir mannsandanum,
er hann fer aS hugsa um hin æSstu og dýpstu sann-
indi. Ein óumræSileg yfirnáttúrleg mótsögn, hér í
mannkynssögunni, guS og maSr orðinn eitt í persónu
Jesú, sem leysir svo úr öllum öðrum mótsögnum í til-
veru náttúrunnar og mannlegu lífi, aS skiljanlegar
verða trúuðu mannshjartanu.
Nú hugsa eg heim til ættstöSvanna íslenzku.
Mér verður það iSulega aS hugsa þangaS, þegar eg er
aS virSa fyrir mér ráSgátur tilverunnar, hina ýmsu