Aldamót - 01.01.1900, Side 47
47
eymd og ólán í jarSnesku tilliti. Villudómur, ómynd-
arskapur, harðneskja og áþján er þar ríkjandi. Eng-
ar framfarir í stundlegum efnum, og innan að, frá
heimalningum þeirra landa, engin framtíSarvon. Sá
hluti heimsins einnig aS þessu leyti aldimmur. Nei,
eg sé þó smábletti bjarta þar allvíSa, og eg tek eftir
því, aS þeir fara flestir stækkandi. Ofur lítinn vísi í
mörgum útgáfum til menningar og bjargræSislegra
framfara. En þau nýju lífsrnerki standa öll beinlínis
eSa óbeinlínis í sambandi viS kristindóminn, hiS
Ikristna trúboS, sem hefir veriS hafiS á þeim stöSum.
Kristnu löndin, eSa þau, er kristindóminn hafa fyrir
löngu til sín fengiS, eru í menningarlegu tilliti í sam-
IanburSi viS hin löndin svo langt um langt um betur
stödd. Heimsframfarirnar eru þar allar. Almenn-
ingur þeirra landa er í dagsbirtu. En mjög misjöfn
er sú birta. Hagsæld þeirra þjóSa afar mismunandi.
Framfarastraumurinn jarSneski sumsstaSar ákaflega
ÍstríSur, sumstaSar raunalega hægfara, nærri því eng-
inn. Hvar er nú bjartast ? hvar framfarastraumur-
inn sterkastur ? hvar meg,t hagsæld altnennings ? Og
hvar er minst birtan ? hvar minst um framfarir ? hvar
minst af almenningshagsæld ?—í kaþólsku löndunum er
ástandiS menningarlega miklu lakara yfir höfuS en í
prótestantalöndunum. Og í hinum fyrr nefndu lönd-
um, þar sem páfadómurinn er ríkastur, verst, lang-
verst. En aftur á móti í hinum prótestantisku lönd-
um bezt, þar sem kristindómurinn er ríkast afl í
þjóSlífinu. BeriS saman hiS kaþólska land Spán og
hiS prótestantiska England til þess aS sjá þennan mun.
ESa hiS kaþólska Irland og hiS prótestansiska Skot-
land. ESa hin tvö fylki Quebec og Ontario hér í