Aldamót - 01.01.1900, Qupperneq 69
69
sem frelsar. þessi kenning var ein aðal-kenning siS-
bótarinnar, ekki einungis sökum þess, aö hún leiddi
menn aftur til guðs orðs, — uppsprettu allra kristi-
legra kenninga, heldur einnig af því, aS hún leiddi
menn aftur til kristilegrar meSvitundar. En guös orS
hafSi rómverska kirkjan faliS aS mestu í sorpi
mannlegra villulærdóma, en lamaS og deytt alla and-
lega meSvitund hjá fjöldanum meS verkaréttlæti og
aflátssölu.
Réttlæting af trúnni, eins og hún er kend í hinni
ev. lút. kirkju, er ekki talin aSal-kenning trúarjátning-
anna eSa hyrningarsteinn kirkjunnar í þeim skilningi,
aS hún myndi eSa leggi allan grundvöll hinna kristi-
legu, sáluhjálplegu kenninga, sem þar eru fluttar,
heldur af því, aS hún er ein þeirra og sú, er reynir og
prófar hinar. Hún er einnig talin aSal-kenning af
því, aS hún, eins og sýnt hefir veriS, hratt af staS
hreyfingu mótmælenda á 16. öldinni, hinni miklu og
blessuSu þýzk-lútersku siðbót.
Réttlætingin af trúnni er annaS og meira en sam-
þykki skynseminnar á því, sem numið er. Hún er
fullkomið trúnaðartraust mannshjartans á guSlegri
syndafyrirgefning, — hjartanlég fullvissa um, að guSs
sonur, Jesús Kristur, dó ekki aS eins fyrir alla, heldur
og ,,fyrir mig“ (Gal. 2, 20), einstaklinginn, fullvissa,
er bygS er á trú, sem er eign þess manns, er vogar aS
hagnýta sér friðþæging þá, sem heiminum stendur til
boða í Kristi. En sú trú er aftur gjöf guðs anda, því
mannshjartaö er af sjálfu sér of veikt fyrir slíkt trún-
aSartraust. Fyrir þessa trúar-hagnýting myndast
verulegt, andiegt samfélag við hinn krossfesta og upp-
risna heimsfrelsara í kirkju hans. í því samlífi eign-