Aldamót - 01.01.1900, Qupperneq 73
73
kallaði oss vegna sinnar miklu elsku, meö hverri hann
elskaSi oss, til lífsins meS Kristi“ (Ef. 2, 4; sbr. 5.—
8. v.), ,,sem oss hefir frelsaS, . ...ekki fyrir verka
vorra sakir, heldur eftir.... náS, sem oss er veitt í
Jesú Kristi frá eilífS“ (2. Tím. 1, 9; sbr. Tít. 3, 5).
Eins og allir hljóta aS sjá, er friSþæging Krists
hinn eini grundvöllur réttlætingarinnar, en kærleiki
guSs orsökin. ,,Hann var vegua vorra misgjörSa
særSur, og fyrir vorra synda sakir lemstraSur; hegn-
ingin lá á honum, svo vér hefSum friS, og fyrir hans
benjar urSum vér heilbrigSir“ (Es. 53, 5).
Hin evangeliska kenning, aS trúin ein — Lúter
bætti ,,ein“ viS —réttlæti (sola fides justificat), bygg-
ist á því, aS Kristur einn réttlæti. Einungis fyrir
Krists réttlæti og trúarafstöSu sína gagnvart Kristi
getur maSurinn komist aftur í sátt viS guS sinn, sem
þegar hefir sagt veriS. Og fyrir trúna eina, sem hiS
dýpsta og æSsta afl í hjarta inannsins og tilveru, getur
hanti eignast Krist. þetta vona eg að ítreki þaS,
hverja þýSingu þaö hefir að trúa á Krist, og gjöri um
leiS ljóst, hvers vegna talað er um réttlæting af trúnni
einni.
Og þaS leiSir til frekari umhugsunar um trúna
sem
verkfœri réttlætingarinnar.
Einn merkur siSbótarmaSur, vinur og samverka-
maSur Lúters, en skólabróðir Melanktons, Jóhann
Brenz, kendi: ,, Réttlætingin fæst hvorki fyrir elsku
vora né trú, heldur einungis fyrir Krist, og þó kemur
hún af eða í gegn um trú. “ Augsýnilegt hlýtur j?aS
aö vera flestum, aS hér er ekki átt viö einhverja trú út
í bláinn, eitthvaS, sem mönnum þóknast aS nefna trú,