Aldamót - 01.01.1900, Síða 84
«4
lætir, um sanna lifandi og starfandi trú, sem að sjálf-
sögöu beri þá ávexti góðra verka, sem Jakob talar um.
því talar Páll meö hinum sterkustu oröum um, aö ,,þó
eg heföi trú svo mikla, að eg gæti flutt fjöll, en
hefði ekki kærleikann, þá væri eg einskis verður“ (i.
Kor. 13, 2). Víða talar hann um trú, er auðsýni
kraft sinn í kærleikanum (Gal. 5, 6). Hið sama er
innihaldið í kenningu postulans Jóhannesar.
Vert er einnig að minna á það, að Páll er postuli
heiðingjanna og pistill hans, er einkum fjallar um rétt-
lætinguna af trúnni, er til safnaðarins í Róm. Ekk-
ert er líklegra en að margir safnaðarmanna af heiðn-
um uppruna hafi lítilsvirt bæði kraft og kenningu
trúarinnar, en treyst frekar heimspekilegu réttlæti,
grundvölluðu á góðum verkum — góðum eftir hinni
venjulegu merkingu.—það liggur eðlilega æði mikið
nær mönnum, sem lifað hafa í heiðinni spillingu og
án trúar, •—því jafnvel heiðna trúin var hjá þeim
dauð og máttvana—, að skilja þetta ytra réttlæti en
hið hulda afl trúarinnar. Gegn þessu ritar Páll
og prédikar. Aftur segir í Jakobsbréfi, að það sé ritað
fyrir hinar 12 kynkvíslir hins dreifða Gyðingalýðs.
En Gyðingum þessum, eða kristnum mönnum af gyð-
inglegum uppruna, hætti vitanlega til hins gagnstæða
við þá, sem inn í kristnina komu frá heiðingjum. Gyð-
ingaflokknum hætti við að stæra sig af trú sinni og
jafnvel trú feðra sinna,— líkt og vér miklumst af forn-
aldarfrægð Islands—, en gleyma hinum sönnu ávöxt-
um trúarinnar: kristilegri kærleiksþjónustu. Gegn
þessari stefnu ritar svo Jakob. Munurinn verður því
á þessa leið : Páll boðar kristnum mönnum af róm-
verskum uppruna hina guðfræðislegu hlið trúarlær-