Aldamót - 01.01.1900, Side 93
93
má nefna menn eins og Jósúa, Gídeon, Samúel, Saló-
mon. Guðhræddir konungar sýnast ekkert hafa á
móti henni, svo sem Asa, Jósafat og Jóas, löngu eftir
bygging musterisins. Hiö sama er að segja um prest-
inn Jójada, sem þó var hinn mesti siSbótarmaður.
Allir muna eftir spámanninum Elíasi á Karmel, —
einum hinum voldugasta og vandlætingasamasta guSs-
manni á gamla testamentis tíðinni. Hann kvartar
jafnvel yfir því, aS vondir menn hafi rifiS niSur ölturu
guSs, og sýnir þaS bezt, aS hann hefir ekki þekt 5.
Mósebók. Elísa lærisveinn hans færir fórnir ,, á hverjum
helzt staS, sem fyrir ber“. Á dögum Hiskía konungs
er fariS aS ráSast á hæSaguSsdýrkunina. Manasse
reisir hana viS aftur. Jafnvel á dögum Jeremíasar er
ekki komið lengra en þaS, aS bæði eru staSirnir marg-
ir og ölturin mörg. þá tekur herleiSingin viS. Fyrst
eftir hana er lögunum í 5. Mós. 12 fullkomlega hlýtt.
paS eru þess vegna allar líkur á móti því, aS Móse
geti veriS höfundur þessara laga. — Hiö sarna er að
segja um löggjöfina í 5. Mós. 17 um konungavaliS.
Mundi Samúel hafa veriS eins ógeðfelt aS verSa við
beiðni lýösins og koma konungdæminu á fót, ef hann
hefSi þekt þá löggjöf ? En hann hefir augsýnilega
ekki hugmynd um tilveru hennar. — pegar alt þetta er
tekið til greina hvað með öSru, verSur naumast hjá
því komist að svara spurningunni um, hvort Móse sé
höfundur hinna fimm bóka, sem viS hann eru kendar,
neitandi.
Önnur spurningin, sem höfundurinn leitast viS aS
svara, er þetta : Hvernig eru hinar svo nefndu Móse-
bækur til orðnar ? — þaS yrði of langt mál, ef eg færi
hér að tilgreina öll hin sérstöku atriði, sem höfundur-