Aldamót - 01.01.1900, Page 98
98
þessar nýju rannsóknir, aö því er gamla testa-
mentiö snertir, eru enn fremur ungar. Eg tel eigin-
lega aldur þeirra í hinni núverandi mynd þeirra síSan
áriS 1878, aS Wellhausen gaf út hiS merkilega rit sitt
um sögu ísraelslýös. I rauninni eru þær miklu eldri,
aS því er einstaka vísindamenn snertir; en úr því fór
þeim aS verSa almennur gaumur gefinn og þær kom-
ust þá inn í algjörlega nýjan farveg. En síSan eru
ekki nema liSug tuttugu ár, og þaS er skammur tími,
þegar um vísindaleg efni er aS ræSa. þaS má líka
benda á, aS ýms atriSi, sem standa í mjög nánu sam-
bandi viS þessar rannsóknir, eru enn ekki nærri því
full-ljós orSin, t. d. mismunurinn á útliti hebreskrar
tungu á 9. og 5. öld fyrir Krists burS. þaS atriSi er
enn ekki full-rannsakaS, en öllum auSsætt, hvílíka
þýSing þaS getur haft fyrir þetta mál. Nefna má líka
austurlanda fornfræSina í þessu sambandi. Tell-el-
yf;«ar««-spjöldin eru mönnum í fersku minni; þau
staSfestu á mjög merkilegan hátt hinn sögulega grund-
völl, sem 14. kapítulinn í 1. Mósebók hvílir á. Hver
veit, hvaS kann aS finnast ? Einlægt er veriS aS grafa
fornöldina upp. Samt skal þaS takast fram, aS litlar
eSa engar líkur eru til, aS þessi fornfræSi hrindi um
koll þeirri niSurstöSu, sem hin eiginlega biblíurann-
sókn hefir komist aS, því hún er bygS á bókum gamla
testamentisins sjálfum eins og þær liggja fyrir öllum
heimi. Aftur getur hún haft nokkura þýSing fyrir
sögu ísraels. Um hana hefir veriS fariS nokkuS
hörSum höndum af mörgum hinna nýrri vísindamanna.
þaS var byrjaS meS aS slá striki yfir alla patríarka-
söguna. Abraham, ísak og Jakob áttu alls ekki aS
hafa veriS til, heldur áttu þeir aS tákna kynkvíslir eSa