Aldamót - 01.01.1900, Page 101
IOI
hverja samvizkusamlega rannsókn, sem hafin er. þaS
hafa heyrst þær raddir og þaS jafnvel innan kirkjunn-
ar, aS lærSir guSfræSingar, sem gjörst hafa fiutnings-
menn annarra eins kenninga og þeirra, sem hér hefir
veriS lýst, ættu aS verSa reknir frá öllum guSfræSis-
legum mentastofnunum, svo þeir fengju ekki tækifæri
til aS breiSa þær út, þrátt fyrir þaS, þótt þeir séu al-
þektir sem einlægir og heitir trúmenn. SöfnuSir krist-
inna manna ættu aS rísa upp sem einn maSur og
gjöra alla slíka menn ræka. Slíkt er barnaskapur,
stór og mikili, sem einungis mundi verSa kirkjunni og
kristindóminum til hins mesta tjóns. Nei, látum alla
slíka menn vera í friSi. Látum þá rannsaka og rann-
saka. Látum þá beita nýjum og nýjum reglum,—
reglum skynseminnar og vísindanna. Látum þá rann-
saka alt, bæSi hátt og lágt, og skilja ekkert eftir. Ef
vér eigum nokkurt guSs orS, megum vér vera vissir
um, aS þaö þolir alla mannlega umhugsun, — aS þaS
fær einmitt þeim mun sterkara hald á mönnunum,
sem þeir fást til aS hugsa betur um þaS. Vér trúum
því statt og stöSugt, aS vér eigum guSlega opinberun í
biblíunni og hún sé aS því leyti ólík öllum öSrum bók-
um. Ef sú tiú vor er rétt, þolir þessi guSlega opin-
berun vissulega, aS hún sé grannskoSuS ofan í kjölinn.
þegar kristnir menn óttast, aS grundvöllur trúarinnar
verSi meS þessu móti frá þeim tekinn, sýnir þaS ein-
ungis veikleika trúar þeirra. Ef vér erum nógu vel
sannfærSir um, aS hann sé til, öruggur og óyggjandi,
erum vér líka sannfærSir um, aS hann aldrei verSur
frá oss tekinn meS neinu móti.
Reynslan sýnir líka, aS hér er engin minsta hætta
á ferSum. Rannsóknum í þá átt, sem hér hefir veriS