Aldamót - 01.01.1900, Síða 109
109
um aðalatriöum, þótt ágreiningurinn sé enn mikill í
hinum smærri. Nú er naumast unt að lesa svo' nokk-
urt nýsamið guðfræSislegt rit um gamla testamentiS,
aS ekki séu tínd fram alveg sömu dæmin og sömu rök-
leiSslunni fylgt og gjört er í ritgjörS séra Jóns Helga-
sonar eSa þá bygt á þessu aS mestu eSa öllu leyti,
hvort heldur bókin er rituS á þýzkalandi, Englandi,
NorSurlöndum eSa í Ameríku.
HiS eina, er breyting hlýtur aS taka í huga hvers
manns, sem aS hálfu eSa öllu leyti fellst á niðurstöSu
gamla testamentis rannsóknarinnar, er innblásturs-
kenningin. Kenningin um bókstaflegan innblástur
fær ekki búiS undir sama þaki og þessar nýju skoS-
anir. En sú kenning hefir aldrei veriS álitin trúar-
atriði og getur ekki eftir eSli sínu staðiS í neinu sam-
bandi við sáluhjálplega trú. Sú kenning er að eins
guSfræSisleg hugmynd, sem mennirnir hafa búið sér
til. Hún hefir aldrei veriS tekin upp í kenningar-
kerfi kirkjunnar, blátt áfram af þeirri ástæðu, aS hún
á þar öldungis ekki heima. En alt þetta kenningar-
kerfi hvílir á þeirri trú, að til sé guSleg opinberun, að
vér eigum sögu þessarar opinberunar fyrir oss liggj-
andi í heilagri ritning. I gamla testamentinu birtist
hún oss á allra fyrstu stigum sínum eins og bjarminn
af upprennandi sól. Svo heldur hún áfram, birtan
verSur skýrari og skýrari, ljósið hreinna og hreinna,
þangaS til sólin sjálf rennur upp á himininn meS
komu Jesú Krists í heiminn. Vér höfum hér allar
hugsanir guðs mönnunum til frelsis; þær mætast
allar og renna saman í persónu Jesú Krists. Guð
hefir gefiS mönnunum hugsanirnar og látið þær vera
þannig, að þær staðfesta sig sjálfar fyrir samvizkum