Aldamót - 01.01.1900, Page 113

Aldamót - 01.01.1900, Page 113
113 þaö, þó höfundurinn taki það fram þegar í byrjun, að hann hafi haft sömu rannsóknar-aðferö og hver sem helzt annar sagnaritari. það var áður á þessari öld búið að sýna fram á hina niannlegu hlið nýja testa- mentisins og gjöra þá hlið á lífi frelsarans miklu ljós- ari en áður; fyrri aldir höfðu lítið sem ekkert um hana hugsað. Fyrst höfðu margir mesta ógeð og megna ótrú á því starfi. Nú eru menn fyrir löngu búnir að átta sig á því, hvað það var nauðsynlegt og hve mikla framför það hafði í för með sé. Hið sama, sem búið var að gjöra með nýja testamentið, hefir nú einnig verið gjört að því, er gamla testamentið snertir. Hið sama ógeð hefir nú komið fram. Menn fella sig ekki við þetta, skilja það ekki, halda, að svo og svo miklu af eignum og óðulum trúarinnar sé varpað fyrir borð. En það varir að eins skamma stund þangað til menn átta sig, enda eru menn að þokast þegar býsna langt í þá áttina. það er stór og mikill munur á því, hvernig um þessar rannsóknir er talað nú víðs vegar í kirkjunni eða var fyrir svo sem tíu árum síðan. Fyrir löngu síðan var hinn frægi guðfræðingur Robert- son Smith gjörður rækur úr skozku kirkjunni fyrir þessar skoðanir. Nú halda allir guðfræðiskennarar skozku kirkjunnar þeim skoðunum fram, sem hann var þá gjörður' rækur fyrir, og eru hafðir í 'návegum þrátt fyrir það. Aðal-mótbáran gegn niðurstöðu þessara nýju rannsókna er enn ónefnd. það er frelsarinn sjálfur, — hvernig hann vitnar til gamla testamentisins, talar um Móse sem höfund Mósebókanna, Davíð sem höf- und þeirra sálma, er guðfræðingunum nú kemur sam- an um að ekki séu eftir hann, alveg á sama hátt og 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.