Aldamót - 01.01.1900, Page 117
Steinar.
Fyrirlestur fluttur á kirkjuþingi að Hallson, N.-D.,
27. júní 1899.
F.FTIR N/ELS STEINGRÍM ÞORLÁKSSON.
,,Vér, sem landsins brautir beinum,
burtu ryðjuro morgum steinum
víða hvar á vegum lands.“—V. B.
Tilheyrendur mínir!
UmtalsefniS er nokkuö grunsamt. Eg veit það.
En þér megiS vera óhræddir. Eg kasta ekki steini á
nokkurn yöar. Sjálfum mér er illa viö steina, er eg
sé ]?á á lofti og þeir stefna á mig, svo eg get getiS því
nærri, hvernig fólki er innan brjósts, ef þaö á von á
steinum í sig. Eg fer ekki í steinkast. þaö er frá-
leitt. Og eg vil ekki fá neina steina í mig. Ef nokk-
ur stcinn skyldi fara úr minni hendi, þá fer hann beint
upp í loftiö, og þaö er hátt undir rjáfriS. þetta ætla
eg aS biöja alla aö muna og aö sitja því rólega í sæt-
um sínum.
Eg er aö hugsa um Steina-, ,preríuna“ hérna suS-
ur frá, á milli Eyford og Garöar. Man eg eftir því,
er fyrstu landnemarnir íslenzku hérna í bygSinni voru
aö ná sér í lönd. Enginn þeirra leit þá hýru auga til
hennar. því var slegiö föstu sem öörum sannleika á
steini bygöum. af öllum þeim, sem vit höföu á þeim
sökum, aS engum manni myndi koma til hugar aS
fara til hennar biöilsför. Sem betur færi, lægi vafa-