Aldamót - 01.01.1900, Side 120
120
niSur“, ef af því leiSir þaS, aS maSur nær áttunum
eSa verSur betri ferSamaSur.
Annars ætla eg mér ekki aS verSa þversum núna
eSa steinn í götu nokkurs manns, nema þá í ósköp
góSum skilningi. Eg tek ekki málstaS steinanna af
brjóstgæSum viS þá, eins og illa væri fariS meS þá,
heldur mannanna vegna, sem eru aS meiSa sig á
steinunum. þaS er því ekki tilgangur minn aS láta
stein í götuna, heldur aS einhverju leyti og eftir viti
og mætti aS taka nokkra steina úr götunni.
þegar eg var drengur heima á íslandi, var eg oft
aS tína steina úr götunni, af því eg hafSi ósjálfráSa
tilhneiging til þess og mér féll illa aS sjá þá liggja þar.
Man eg þaS, aS steinarnir voru margir í götunum í
LjósavatnsskarSinu, þar sem eg ólst upp hjá foreldr-
um mínum, ogdágu víSa í götunum heima. En eins
og kunnugt er hefir mikiö veriö unniö aö vegabótum
heima á íslandi síðan. GuSi sé lof fyrir þaS. Og
guS blessi allar vegabætur bæSi þar og annars staSar.
— Tilhneigingin sama hefir fylgt mér síöan og löng-
unina hefi eg átt til þess aS taka steina úr götunum,
sem mennirnir eru aS ferSast eftir. En ónýtur finst
mér eg hafi veriS til þess verks. KunnaS svo illa til
þess. Farist þaS svo óhönduglega. Lagt stein í
götuna, þegar eg hefi ætlað mér að taka hann úr
henni. — En meö einu móti lærist þaö verk — með
því aS eiga viS steina.
Tilheyrendur mínir ! Einhver hlýtur tilgangur-
inn aS vera með steinana. þeir liggja ekki þarna á
manna vegum tilgangslaust. Eg trúi því, að þeir
liggi þar f góöum tilgangi, en hafi ekki lagst þar ,,af