Aldamót - 01.01.1900, Side 125
125
Landi vor einn sagöi mér einu sinni frá því, aS
eitt sinn, er hann sá sléttueld nálgast húsiS sitt, hefSi
hann fariS til og beSiS til guSs. Hann ætlaSi sér meS
þessu móti aS sannfæra sjálfan sig um þaS, hvort guS
væri til. Hann stóS í þeirri meiningu, aS ef guS væri
til, þá hlyti hann eSlilega aS gegna undir eins og á
hann væri kallaS og hann beSinn um eitthvaS.
Honum fanst guS eiga aS vera eins og góSur og spor-
viljugur vikadrengur eSa þjóSsagna-,,dýrgripur“, er
hafa mætti til alls, svo ekki þyrfti aS hafa fyrir neinu.
})aS hefSi veriS svo þægilegt aS þurfa ekki aS fara
neitt á móti eldinum og glíma viS hann, heldur mega
sitja kyrr heima í sæti sínu og reykja pípu sína, en
láta guS slökkva eldinn fyrir sig !
Eg er nýbúinn aö lesa grein í ,,Bjarka“ eftir
GuSmund lækni Hannesson, ágæta hugvekju. Er
hann þar aS sýna fram á, hvaS lítiS menn hugsa um
heilsu sína á Islandi. Húsakynnin sanni þaS bezt.
Nóg sé af byggingarefninu góSu í landinu, grjótinu,
en þaS sé ekki notaS, eins og oss öllum mun vera
kunnugt. Grettis saga hefir veriS lesin um land alt,
og Grettir veriö þjóöhetja sú, er þjóöinni þótti einna
vænzt um, en ekki hefir hún þó lært aS glíma viö
steina og taka Grettis-tök. Enda viröist líka, aö því
er heilsuna snertir, margur halda, aö aöallega sé guSs
aS sjá um hana, og standi því á saina, þótt brotiö sé
gegn öllu heilbrigöislögmáli. AS því leyti engir stein-
ar viö aS glíma eSa óþarfi viS þá aö eiga, því þaö sé
guös aö gjöra þaö.
En steinarnir fara hvergi, heldur sitja kyrrir, og
menn eru einlægt aö reka sig á þá og meiöa sig á
þeim. En ekki er guöi um aS kenna; því hann hefir