Aldamót - 01.01.1900, Qupperneq 132
132
detta í hug aö gleypa þá eöa hlaupa burt og yfirgefa
land og alt, sem þeir eiga, — fann eg til þess, hve fá-
ránlega fólk margt fer aS, þegar þaS les biblíuna.
því ekki aS fara aS eins og bóndinn fer aS meS stein-
ana ? Láta steinana liggja, sem ekki er hægt aS
eiga viS, en færa sér hitt í nyt, — hugsa um fram alt
um aS lifa.
Sá, sem tekiS hefir sér land þar og á þar heimili
sitt og fengiS hefir lífsviSurværi þar handa sér og sín-
um, hneykslast ekki, þótt hann verSi var viS steina
hér og hvar. Honum gjöra steinarnir ekkert til. En
hinn, sem engan heimilisstaS á þar, ekki hefir búiS
þar og engra ávaxta notiS, hann er sífelt aS reka sig
á steinana. Honum verSur ekki gefiS hetra ráS en
þetta : GóSurinn minn, láttu steinana liggja — þá,
sem þú getur ekki átt viS. Má vel vera, aS þú verSir
nógu sterkur síSar meir til þess aS eiga viS þá. — Eg
held þaS sé common sense. Vér fylgjum þeirri reglu í
lífinu í öllum öSrum sökum. því ekki aS fylgja henni
eins, þegar vér lesum biblíuna ? Já, því aS heimta
yfir höfuS, aS biblían öll sé slétt og feld, ef hún eigi
aS vera guSs orS ? því aS heimta, aS vér eigum aS
geta vaSiS í gegn um hana frá upphafi til enda án þess
aS reka oss á nokkuS — á nokkurn stein. Eg held
þaS sé ekki common sense.
Bjarni Thórarensen líkti Danmörku viS „neflausa
ásýnd, augnalausa“. Ljót lýsing og ósönn. Vér ís-
lendingar myndum ekki vilja syngja þaS, ef þaS væri
ekki um Danmörk ; en oss hefir aS sjálfsögSu fundist
alt nógu gott handa Danskinum. En svona vill þó
margur aS biblían sé: ,,sem neflaus og augnalaus
ásýnd“, ef hún eigi aS geta heitiS guSs orS.